Fræðslugreinar

Vefjagigt : Vefjagigt

Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur eða heilkenni (e. syndrome) sem er best þekkt hjá fullorðnum og er fjórum sinnum algengari hjá konum en hjá körlum.