Sveppalyf með barn á brjósti

Lausasölulyf Sveppasýking

Má ég nota pevaryl depot 150 mg ef ég er með barn á brjósti?

Gæta skal varúðar við notkun Pevaryl Depot samhliða brjóstagjöf. Þætti því eingöngu að notast í samráði við lækni, eða hægt væri að gera hlé á brjóstagjöf í einhvern tíma. 

Ef þú hefur ekki tíma til þess að ræða við lækni og vilt vinna bug á sveppasýkingu samhliða brjóstagjöf er hægt að benda þér á Fluconazole 150 mg, 1 hylki til inntöku. Það má nota samfara brjóstgjöf.