Lausasölulyf Lyfjainntaka : Hóstamixtúrur - Alkóhól

Er með þvílíkan hósta og ætlaði að fá mér Tussól hóstamixtúru en las þá að það væri alkóhól i því. Þar sem að ég er alki er mér allveg óhætt að taka það inn? Og ef ekki er þá til eitthvað annað lyf sem hægt er að nota við þessum blessaða hósta mínum?

Algengir kvillar Lausasölulyf : Gyllinæð

Ég er að leita eftir kremi eða smyrsli á gyllinæð

Lausasölulyf Sveppasýking : Sveppalyf með barn á brjósti

Má ég nota pevaryl depot 150 mg ef ég er með barn á brjósti?