Algengir kvillar Ferðir og ferðalög : Sólbruni

Hvaða krem er best að nota á blöðrur sem hafa myndast við sólbruna?

Ferðir og ferðalög : Moskítóvörn

Ég er að fara til Víetnam og Australiu miðjan desember og mig langaði að forvitnast um hvort til væri eitthvað, lyf eða áburður til að forðast moskítóbit ?

Algengir kvillar Ferðir og ferðalög : Slæmt mýbit

Hvað virkar best á slæmt mýbit. Mikill roði í húð og bólgur, en ekki blöðrur. Viðþolslaus kláði

 

Ferðir og ferðalög Lyf á meðgöngu : Bjúgur í flugi

Þegar ég hef farið í flug hef ég venjulega fengið Miloride Mite til að hjálpa mér að losna við bjúginn. Nú er ég ófrísk. Þar sem Miloride Mite er algert no no á meðgöngu hvað er gjarnan notað í staðin til svona skamms tíma? Tek fram að læknirinn minn hefur alltaf látið mig taka Mil. í 3 daga eftir flug og það hefur alltaf verið nóg.