Lyf á meðgöngu Lyfjainntaka : Ery-max á meðgöngu

Er í lagi að taka sýklalyf sem heitir ery-max á svona fystu dögum meðgöngu?

Lyf á meðgöngu Sveppasýking : Sveppasýking á meðgöngu

Ég er ólétt og gengin 22 vikur og er með sveppasýkingu, það er buið að mæla með að ég noti canesten og pevaryl frá sitthvorum lækni og langar mér að forvitnast hver munurinn sé a þessu tvennu? Hvort eg eigi semsagt frekar að nota.

Ferðir og ferðalög Lyf á meðgöngu : Bjúgur í flugi

Þegar ég hef farið í flug hef ég venjulega fengið Miloride Mite til að hjálpa mér að losna við bjúginn. Nú er ég ófrísk. Þar sem Miloride Mite er algert no no á meðgöngu hvað er gjarnan notað í staðin til svona skamms tíma? Tek fram að læknirinn minn hefur alltaf látið mig taka Mil. í 3 daga eftir flug og það hefur alltaf verið nóg.