Algengir kvillar Steinefni og snefilefni : Sinadráttur á næturnar

Er að berjast við sinadrátt sem ég fæ oft á næturnar í kálfa er eitthvað sem virkar vel til að losna við þetta

Algengir kvillar Steinefni og snefilefni : Fótaóeirð

Ég á erfitt með að slappa af á kvöldin og liggja kyrr vegna fótaóeirðar. Einhver mælti með að taka magnesíum og kalk. Á ég að kaupa fyrsta magnesíum kalk pillurnar sem ég sé eða skiptir máli hvernig magnesíum ég kaupi?

Næring Steinefni og snefilefni : Steinefnablöndur

Er til steinefnablanda í töfluformi sem inniheldur öll steinefni í réttum hlutföllum sem maður þarf ?.