Herferðatextar: Heyrn

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Heyrn : Get ég heyrt vel alla ævi?

Árið 2050 er áætlað að um 2.5 milljarðar jarðarbúa munu glíma við heyrnarskerðingu og áætlað er að um 700 milljónir þeirra þurfi á einhvers konar heyrnaraðstoð að halda.

Nánar

Heyrn : Um Lyfju Heyrn

Hjá Lyfju Heyrn er boðið upp á framúrskarandi þjónustu  heyrnarfræðings og sérþjálfaðs starfsfólks við að mæla, bæta og verja heyrn.

Nánar