Framúrskarandi fyrirtæki

Lyfja hf. er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á árinu 2015

FF-Isl-Logo-2015-RGB_FF-Isl-Logo-Portrait-Neg-2015- og er því meðal þeirra fyrirtækja sem efla íslenskt atvinnulíf. 

Síðastliðin sex ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Að þessu sinni komust 682 fyrirtæki á listann af þeim 35.842 sem skráð voru í hlutafélagaskrá.

Nánari upplýsingar: 
Fylgiskjal_1
Fylgiskjal_2