Breytingarskeið kvenna: Algengir kvillar

Fyrirsagnalisti

Algengir kvillar Almenn fræðsla Taktu prófið : Breytinga­skeið kvenna | Ertu með einkenni?

Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climacteric Scale einkennalistinn er staðfestur og áreiðanlegur mælikvarði um 23 einkenni breytingaskeiðs kvenna. Með því að styðjast við listann getur þú auðveldlega fylgst með þróun einkenna með stigagjöf.

Nánar