Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörGreining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climacteric Scale einkennalistinn er staðfestur og áreiðanlegur mælikvarði um 23 einkenni breytingaskeiðs kvenna. Með því að styðjast við listann getur þú auðveldlega fylgst með þróun einkenna með stigagjöf.
Nánar