Covid19 bólusetn­ing fyrir forgangs­hópa

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju

Vertu velkomin/n í Covid19 bólusetningu fyrir forgangshópa í Lyfju Lágmúla alla virka daga kl. 8-16. Tímabókanir eru óþarfar.

Covid_lagmuli

Við bólusetjum eftirtalda hópa:

  • Einstaklinga 60 ára og eldri
  • Einstaklinga 18-59 ára með með langvinna sjúkdóma, hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, offitu, sykursýki, illkynja sjúkdómum eða eru ónæmisbældir af völdum lyfja eða sjúkdóma
  • Heilbrigðisstarfsfólk sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan

Covid-19 bólusetningarnar eru unnar í samvinnu við Landlæknisembætti Íslands. Hjúkrunarfræðingar og lyfjafræðingar Lyfju annast bólusetningarnar.
Bólusetningarnar eru í boði í Lyfju Lágmúla alla virka daga frá 8–16.

Tímabókanir eru óþarfar og forgangshópum að kostnaðarlausu.