Góð ráð til að bæta meltinguna

Almenn fræðsla Melting Meltingin

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

GÓÐ RÁÐ TIL AÐ BÆTA MELTINGARFLÓRUNA

  • Drekka um tvo lítra af vatni á dag
  • Borða trefjaríkan mat
  • Takmarka neyslu á sykri
  • Prófa gerjaðan mat, s.s. súrkál, kefir eða kombucha
  • Tyggja 10-20 sinnum áður en er kyngt
  • Hreyfa sig reglulega
  • Drekka takmarkað af áfengi og koffein drykkjum
  • Slaka á og sofa vel
  • Taka meltingargerla og/eða ensím

 

Skoðaðu bætiefni sem gætu hjálpað til við að bæta meltinguna hér  

 

840x290