Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörGóð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.
Fræðandi fyrirlestur með Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru sem fram fór á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju 29. janúar 2021
Í kringum jólin er oft mikið álag á meltinguna. Við borðum meira af þungum mat en við erum vön, meira af sykri og bara almennt meira magn en gengur og gerist. Þetta verður oft til þess að meltingin fer í hnút sem er það síðasta sem við erum í stuði fyrir í jólafríinu.