myPhonak appið | notendabæklingur

Heyrn

muPhonak appið bíður uppá fullt af virðisaukandi eiginleikum og einstökum sérstillingarmöguleikum. myPhonak er ókeypis og er auðvelt í notkun. 

myPhonak er snjallsímaforrit sem gerir þér kleift að ná stjórn á heyrn þinni, stuðlar að vellíðan og passar óaðfinnanlega inn í lífsstílinn þinn.

  • Valfrjáls tveggja þátta auðkenning1
  • Búnaður fyrir skjótan aðgang að vinsælustu eiginleikum
  • Tengist beint við Phonak heyrnartækin þín fyrir persónulega heyrnarupplifun
  • Tekur heilsufarsgögn og fylgist með heyrnartækjanotkun þinni
  • Tengist með fjartengingu við heyrnarfræðinginn þinn
  • Valfrjáls Dark Mode í boði í appinu fyrir þá sem kjósa dekkra þema
myPhonak smáforritið (appið)