Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörLyfja býður upp á nýja þjónustu hjá hjúkrunarfræðingum Lyfju Lágmúla en þangað getur þú mætt í heyrnarforskimun án tímabókunar sem gefur til kynna hvenær um heyrnarskerðingu geti verið að ræða.
Sjúkratryggingar veita styrk til heyrnartækjakaupa að andvirði 60.000 kr. eða 120.000 kr. eftir því hvort keypt eru tæki fyrir annað eða bæði eyru. Hægt er að sækja um styrk á fjögurra ára fresti.
Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við Android appið.
Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig hægt er að skipta um síu á auðveldan hátt í Phonak heyrnartækjum.
Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við iPhone appið.
Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú skiptir um tappa (dome) í Phonak heyrnartækinu þínu.
Audéo Lumity heyrnartækin gefa þér skýrari hljóð sem hjálpa þér að skilja betur hvað fer fram í hversdaglegum samræðum, bæði í hljóðlátum en einnig hávaðasömum aðstæðum. Audéo Lumity hentar allt frá mildri í mikla heyrnarskerðingu.