Lifum heil: Hár

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Hár : Hárrútína | Krullað hár

Krullað hár þarf sérstaka hármeðferð. Hér sýnum við hárrútínu með Imbue hárvörunum sem eru sérstaklega ætlaðar krulluðu hári.

Almenn fræðsla Hár : Hárþynning karla | Góð ráð

Hvernig geta karlmenn fengið þykkara hár? Flestir karlmenn vilja hafa þykkt hár. Það er staðreynd. En því miður erum við ekki öll svo heppin að ná að viðhalda eðlilegum hárvexti, sérstaklega þegar við förum að eldast.

Almenn fræðsla Hár : Höfuðlús (Pediculus humanus capitis)

Höfuðlúsin er lítið skorkvikindi sem hefur aðlagað sig manninum og lifir sníkjulífi í mannshári á höfði og nærist á því að sjúga blóð úr hársverðinum. Hún er ekki talin bera neina sjúkdóma og því skaðlaus hýslinum. Allir geta smitast en staðfest smit er algengast hjá 3–12 ára börnum. Höfuðlúsasmit er ekki talið bera vitni um sóðaskap.