Lifum heil: Húðsjúkdómar

Fyrirsagnalisti

Húð Húðsjúkdómar : Svitakirtla graftrarkýli, HS, (hidradenitis suppurativa)

HS er algengur langvarandi sjúkdómur sem fáir þekkja til. Út frá rannsóknum á vestrænum löndum ættu að minnsta kosti 1200 manns að vera með HS á Íslandi. Líklega fleiri konur en karlar. Stærsti áhættuþáttur eru erfðir, reykingar og offita.