Lyfin í blóðlyfjaflokki hafa áhrif í blóði eins og heiti flokksins gefur til kynna. Þetta eru lyf sem eru ýmist notuð á sjúkrastofnunum við ákveðnar aðstæður eða lyf tekin að staðaldri vegna ýmissa sjúkdóma og/eða skorts á efnum.
Lyfin í blóðlyfjaflokki hafa áhrif í blóði eins og heiti flokksins gefur til kynna. Þetta eru lyf sem eru ýmist notuð á sjúkrastofnunum við ákveðnar aðstæður eða lyf tekin að staðaldri vegna ýmissa sjúkdóma og/eða skorts á efnum.
Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.