Sjúkdómar og kvillar: Ofnæmi

Fyrirsagnalisti

Husryk

Ofnæmi : Húsryk og rykmaurar

Rykmaurar eru litlir (um 0,3 mm) áttfætlumaurar og eru því skyldir mannakláðamaur, heymaurum og köngulóm.

Histamin

Ofnæmi : Histamín - ofnæmisboðefnið

Það boðefni sem veldur ofnæmisviðbrögðum, s.s. kláða, roða og bólgum, kallast histamín.

Faeduofnaemi-og-faeduothol

Ofnæmi : Fæðuofnæmi og fæðuóþol

Áætlað hefur verið að um 2% af fólki þjáist af fæðuofnæmi eða fæðuóþoli en sumir telja að þessi vandamál séu mun algengari vegna þess að vægari tilfellin komist aldrei á blað.

Brjostamjolk-og-onaemiskerfid

Móðir og barn Ofnæmi : Brjóstamjólk og ónæmiskerfið

Brjóstagjöf veitir vörn fyrir sýkingum árum saman og niðurstöður faraldsfræðilegrar rannsóknar í Svíþjóð benda til þess að vörn fyrir vissum sýkingum geti varað í allt að 10 ár. 

Frjokornaofnaemi

Ofnæmi : Frjókorna­ofnæmi

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri.

Faeduothol

Ofnæmi : Hvað er fæðuofnæmi og fæðuóþol?

Þegar fólki verður illt af mat er það í fæstum tilfellum vegna fæðuofnæmis eða fæðuóþols. Það koma alltaf tímabil þegar meltingarfærin eru viðkvæmari en ella fyrir efnainnihaldi fæðunnar.