Fræðslugreinar

Geðheilsa : Hvað er þunglyndi?

Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eða geðbrigði eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Langvinn vanlíðan með viðvarandi depurð, vonleysi og þeirri hugsun að flest eða allt sé tilgangslaust eru hins vegar einkenni um sjúklegt þunglyndi. 

Svefnvandamal

Geðheilsa : Svefn og svefntruflanir

Svefn er mikilvægur eðlilegri líkamsstarfsemi og góðri heilsu. Svefnleysi getur valdið vanlíðan og þreytu á daginn, og langvarandi svefnleysi eykur hættuna á ýmsum kvillum og geðrænum vandamálum.

Gedklofi

Geðheilsa : Geðklofi

Geðklofi (schizophrenia) er oft langvinnur og hamlandi sjúkdómur í heila sem hrjáir um einn af hverjum hundrað manns einhvern tíma á ævinni.

Faedingarthunglyndi

Geðheilsa : Fæðingarþunglyndi

Fæðing barns er mjög gleðilegur atburður í lífi langflestra foreldra og það hljómar því undarlega að meira en tíunda hver kona fær þunglyndi eftir fæðingu.

Thunglyndi

Geðheilsa : Þunglyndi

Við þekkjum öll að lundin getur verið breytileg frá einum tíma til annars. Oftast eru slíkar sveiflur eðlilegar. Ef sveiflurnar ganga hins vegar út fyrir ákveðin mörk og fara að hafa áhrif á daglegt líf dögum eða vikum saman er líklegt að um sjúklegt ástand sé að ræða. Slíkt gerist hjá einstaklingum sem eiga við þunglyndi eða geðhvörf að stríða.