Fræðslugreinar

IStock-512009877

Vellíðan Almenn fræðsla : Hnykklækningar – hvað er það?

Orðið kiropraktik er komið úr grísku og þýðir að nota handafl. Það segir til um mikilvægasta þáttinn í hnykkmeðferð, meðhöndlun liða og vöðva líkamans með höndunum.

IStock-508382290

Vellíðan Almenn fræðsla : Ofvirkni og mataræði

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum.

54356774_s

Almenn fræðsla : Lyfjaskil - Taktu til!

Lyfjastofnun stendur að átaksverkefninu  „Lyfjaskil – taktu til!“ dagana 2. – 10. mars nk. 

Munntobak_01

Krabbamein Reykingar Almenn fræðsla : Úlfur í sauðagæru

Mikið hefur verið rætt um munntóbaksnotkun og þá kannski sérstaklega á meðal ungs fólks. En hvernig er staðan? Hversu margir eru að nota munntóbak? Er það ekki margfalt saklausara en reykingar? Kannski ekki, kannski er munntóbak í raun úlfur í sauðagæru. 

Faetur_01

Húðsjúkdómar Sveppasýking Almenn fræðsla : Fæturnir bera þig uppi allt lífið!

Það er staðreynd að margir fullorðnir einstaklingar stríða við fótamein af einhverju tagi. Það er nauðsynlegt að taka snemma á vandanum svo hann verði ekki verri og fæturnir þurfa jú að duga þér alla ævi. 

IStock_68031271_SMALL

Almenn fræðsla : Sokkabuxur vetur 2016

Trendin í sokkabuxunum í vetur eru allt frá rokkuðum netsokkabuxum yfir í klassíska þykka og þægilega sokka. Það er því ekki úr vegi að koma við í Lyfju og næla sér í  sokkabuxur fyrir veturinn - þær poppa upp kjóla, pils og kvartbuxur og eru alveg ómissandi hvort sem er hversdags eða spari.

Flensa_01

Algengir kvillar Almenn fræðsla : Slepptu flesunni í ár!

Inflúensa er veirusýking sem kemur hér á hverju ári og þá einkum á veturna og varir í 2-3 mánuði. Helstu einkenni eru hár hiti, kulda- og hitahrollur, vöðva- og liðverkir. 

IStock_90696435_SMALL

Almenn fræðsla : Bleikur mánuður

Nú er Bleiki mánuðurinn genginn í garð og Bleika slaufan komin í sölu um allt land. Verkefnið í ár hverfist um brjóstakrabbamein sem er algengasta krabbameinið hjá konum.

Almenn fræðsla : Vinningshafar í lesendagetraun Lifið Heil

Í hverju tölublaði Lifið Heil er skemmtileg lesendagetraun þar sem lesendur geta unnið sér inn veglega vinninga hverju sinni

IStock_67597015_SMALL

Almenn fræðsla : Óhefðbundnar meðferðir og tónlist

Óhefðbundin meðferð við ýmis konar vandamálum nýtur mikillar hylli í íslensku samfélagi eins og öðrum.

IStock_79850275_SMALL

Vellíðan Almenn fræðsla : Vatn er besti svaladrykkurinn

Við búum við þau forréttindi hér á landi að geta drukkið vatn beint úr krananum og bragðgæðin eru mikil. Í vatni er enginn viðbættur sykur, engin sætuefni, engin sítrónusýra (E330), engin rotvarnarefni og engin bragðefni.

IStock_47705452_SMALL

Ferðir og ferðalög Hreyfing Almenn fræðsla : Leikum saman sem fjölskylda

Börn og unglingar sem verja tíma með foreldrum sínum eru síður líklegir til að sýna ýmis konar áhættuhegðun. Fjölskyldan getur fengist við ýmislegt saman sem þarf ekki að kosta mikið eða jafnvel ekki neitt.

Skolamatur

Vítamín Vellíðan Almenn fræðsla : Næring Skólabarna

Holl næring er öllum nauðsynleg ekki síst börnum sem eru að vaxa og þroskast. En hvað á að gefa börnunum að borða þannig að þeim líði vel og gangi sem best í leik og starfi? Morgunverðurinn er oft sagður mikilvægasta máltíð dagsins. Hann þarf þó ekki að vera flókin máltíð, t.d. er kornmatur og mjólkurmatur ásamt ávöxtum eða hráu grænmeti góður morgunmatur og getur samsetningin verið á ýmsa vegu. Sem dæmi má nefna hafragraut eða morgunkorn með mjólk og ávexti, brauð með áleggi og grænmeti ásamt mjólk eða súrmjólk með múslí ásamt ávaxtabita. Þeir sem hafa meiri lyst á morgnana geta bætt við brauðsneið með áleggi. Velja ætti sýrðar mjólkurvörur og morgunkorn með sem minnstum sykri. Lýsi eða annar D-vítamíngjafi er svo ómissandi með morgunmatnum.

Menning Almenn fræðsla : Hefur alltaf verið á fartinni

Göngugarpurinn og gleðisprengjan Reynir Pétur Steinunnarson býr í fallegu húsi á besta stað á Sólheimum. Undanfarin 65 ár hefur hann búið í þessu rólega, sjálfbæra samfélagi í sátt við menn og náttúru og vill hvergi annars staðar vera. Hér ræðir Reynir Pétur uppvaxtarárin, dellurnar, ástina og örlögin.

LH_juni2016_FORS_END2

Almenn fræðsla : Vinningshafar í lesendagetraun Lifið Heil

Í hverju tölublaði Lifið Heil er skemmtileg lesendagetraun þar sem lesendur geta unnið sér inn veglega vinninga hverju sinni

Hreyfing Almenn fræðsla : Eigum við möguleika?

 

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum Íslendingi að karlalandslið okkar í knattspyrnu leikur í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í sumar, en það er í fyrsta sinn sem landsliðið nær svo langt.

En hvaða væntingar getum við gert OKKUR um árangur á mótinu? Eigum við að vera sátt við það eitt að taka þátt eða eigum við að búast við stórum sigrum og jafnvel verðlaunum? 

Ferðir og ferðalög Menning Almenn fræðsla : Menningarveisla Sólheima

Menningarveisla Sólheima skipar sérstakan sess í árlegum hrynjanda starfsins á Sólheimum og er mikilvægur hlekkur í mannlífi staðarins. Menningarveislan er í allt sumar eða frá 4. júní - 14. ágúst

Náttúruvörur Vellíðan Menning Almenn fræðsla : Matarsóun


Samkvæmt Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) fer þriðjungur alls matar Í HEIMINUM, sem keyptur er inn á heimili, beint í ruslið. ÞAÐ ERU um 1.3 milljónIR tonnA af mat á ÁRI.