Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörCOVID-19 sjúkdómurinn veldur oft vægum einkennum sem minna helst á flensu. Í sumum tilfellum verður fólk þó alvarlega veikt og þarf innlögn á sjúkrahús. Eldra fólk og þau sem hafa langvinna sjúkdóma einkum hjarta- og lungnasjúkdóma eða sykursýki eru í meiri hættu á að fá alvarleg einkenni. Hér eru góð ráð frá Heilsuveru þegar einstaklingur greinist með Covid.
Við notum húð- og snyrtivörur til að hreinsa, vernda og breyta lykt eða útliti líkama okkar, svo eitthvað sé nefnt. Sífellt fjölgar vörum á markaði og húðrútínur verða æ flóknari með hverju árinu. Það er skiljanlegt - við viljum flest vera besta útgáfan af okkur sjálfum.
Við höfum flestöll orðið vör við nýja tískubylgju sem hefur vaxið stórlega síðustu tvö árin en vaxandi fjöldi barna og unglinga eru farin að tileinka sér mjög flókna húðrútínu. Börn allt niður í 7-8 ára aldur eru farin að sýna húðvörum mikinn áhuga og jafnvel óska eftir snyrtivörum og húðkremum í gjafir eða frá foreldrum sínum. Ástæðurnar fyrir þessari þróun eru nokkrar.
Andlitsnudd er tímalaus iðja sem sameinar forna visku og nútímavísindi. Að nudda andlitið hefur í för með sér djúpstæðan ávinning fyrir bæði útlit og almenna vellíðan. Með því að einblína á að lyfta og móta andlitið með sérstökum aðferðum, getum við virkjað sogæðakerfið, unnið með bandvefinn og losað bæði tilfinningalega og líkamlega spennu.
Húðin okkar þarf á góðri næringu að halda til að viðhalda hlutverki sínu. Hún er í raun síðasta líffærið sem tekur til sín næringu. Fæðuval okkar getur því haft mikil áhrif á ásýnd hennar og heilsu. Vel nærð og heilbrigð húð getur gefið vel til kynna hvernig líkami þinn lítur út að innan og hvernig honum líður.
Meðganga og fæðing er eitt magnaðasta ferli sem kvenlíkaminn gengur í gegnum. Á þessu tímabili gengur móðirin í gegnum miklar líkamlegar og andlegar breytingar sem geta haft áhrif á líðan og virkni.
Öll höfum við upplifað að vera misupplögð fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta stundum meira fyrirsjáanlegt en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahring kvenna geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt.
Vottunin, Hrein vara í Lyfju, hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir fyrir þig og þína heilsu. Vara merkt Hrein vara í Lyfju er vara sem þú getur treyst, vara sem við mælum með af heilum hug og er góð fyrir þig.
Primal leggur áherslu liðleikaþjálfun því liðleiki eru er annar af grundvallarstoðum hreyfigetu. Hreyfigeta, eða geta líkamans til að sinna þeirri hreyfingu sem krafist er af okkur í daglegu lífi samanstendur af liðleika og styrk og vöntun á öðrum eða báðum þessum þáttum veldur stoðkerfisvandamálum, verkjum og veseni.
Regluleg hreyfing hefur góð áhrif á líkamlega- og andlega heilsu. Jákvæð áhrif hreyfingar á heilsu eru talin það mikil að Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunin (WHO) hefur sett fram ráðleggingar um reglulega hreyfingu almennings en talið er að ¼ fólks uppfylli ekki ráðleggingar um almenna hreyfingu1.
Hugmyndafræði Glaðari þú er að stunda sjóinn með mildi, hlustun, slökun og leikgleði að leiðarljósi. Af því að allir sem vilja geta stundað sjóböð.
Bandvefslosun/ Body Reroll er æfingakerfi sem hjálpar að draga úr stoðkerfisverkjum, minnka vöðvaspennu, auka blóðflæði,draga úr streitu, auka hreyfigetu og liðleika og flýta fyrir endurheimt.
Sjálfsprófið mælir styrk CRP í blóði og getur gefið til kynna tilvist veiru- eða bakteríusýkingar eða alvarlegrar bólgu. C-viðbragsnæmt prótín (CRP: C-Reactive Protein) er bráðaprótin sem er aðallega framleitt í lifrinni og meiðsli, sýkingar og bólgur geta aukið styrk þess.
Sunneva Halldórsdóttir er mastersnemi í Líf- og læknavísindum og með BS gráðu í lífeindafræði. Hún hefur tekið hér saman helstu upplýsingar um sólarvarnir, hvaða innihaldsefni skuli varast og hvers vegna. Einnig bendir hún á nokkrar vel valdar sólarvarnir sem Lyfja er að selja í dag.
Vilborg Halldórsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju fjallar um munnþurrk og mikilvægi þess að meðhöndla hann. Munnþurrkur getur átt sér ýmsar orsakir. Þar má nefna ákveðna sjúkdóma eins og sykursýki, sjálfsofnæmissjúkdóma og krabbameinsmeðferðir. Þá eru mjög mörg lyf þar sem munnþurrkur er meðal algengra aukaverkana. Þar má nefna ýmis blóðþrýstingslyf, þunglyndis- og kvíðalyf, svefnlyf, lyf við ofvirkri þvagblöðru, ópíóíðaverkjalyf, lyf við adhd, ofnæmislyf og fleiri.
Í meltingarvegi okkar eru flestar örverur líkamans. Þessar örverur eru gjarnan nefndar þarmaflóra eða meltingarflóra.
Nefúði getur verið ávanabindandi og mikil notkun hans orðið að vítahring. Lyfja hefur gefið út ráðleggingar til að styðja við þá sem nota nefúða og vilja minnka eða hætta noktun hans.
Bodyologist húðvörurnar eru samsettar af nokkrum af bestu og vel skjalfestu, virku og áhrifaríkustu innihaldsefnunum, þar á meðal náttúrulegum innihaldsefnum. En sum innihaldsefnin örva og hjálpa hvert öðru. Vörurnar eru allar þróaðar þannig að þær styðja við náttúrulegt pH-gildi húðarinnar.
Öruggasta leiðin til að losa sig við gömul lyf og lyf sem er ekki lengur þörf fyrir er að skila þeim í apótek til eyðingar. Það er mjög skaðlegt umhverfinu að henda lyfjum í rusl, vask eða klósett og því skiptir máli að farga þeim á öruggan hátt.
Lyfja býður upp á nýja þjónustu hjá hjúkrunarfræðingum Lyfju Lágmúla en þangað getur þú mætt í eyrnahreinsun og einfalda heyrnarmælingu sem gefur til kynna hvort heyrnarskerðing geti verið til staðar. Tímapantanir eru óþarfar. Opið er frá klukkan 8-16 virka daga.
Phonak býður upp á tvenns konar heyrnarvarnir, annars vegar Universal eða almennar og svo sérsniðnar.
Heyrnartæki eru frábær hjálpartæki, þau aðstoða þig við að heyra betur þó tækin komi aldrei alveg í stað eðlilegrar heyrnar. Heyrnartæki hjálpa heyrninni með því að hækka tíðni og tóna sem hafa dalað.
Lyfju appið hefur fengið frábærar viðtökur viðskiptavina og því höfum við lagt mikla vinnu í að þróa og bæta upplifun í appinu enn frekar.
Strax að loknu því krefjandi verkefni að fæða barn taka við ný hlutverk, umönnun, að kynnast nýburanum og brjóstagjöf ef konur kjósa og geta. Við fæðingu fylgjunnar fer af stað magnað og flókið ferli sem ræsir framleiðslu brjóstamjólkur og strax að fæðingu lokinni fara langflest börn beint í fang móður sinnar og brjóstagjöf getur hafist.
Krullað hár þarf sérstaka hármeðferð. Hér sýnum við hárrútínu með Imbue hárvörunum sem eru sérstaklega ætlaðar krulluðu hári.
Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðlækningavörum frá Neostrata sem hentar einstaklega vel fyrir þroskaða húð.
Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðvörum frá CeraVe og húðlækningavörum frá Bioderma og Pharmaceris, sem eru sérstaklega góðar fyrir unga húð.
Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðlækningavörum frá La Roche-Posay, Bioderma og Eucerin, sem eru sérstaklega þróaðr fyrir viðkvæma húð.
Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðlækningavörum frá La Roche-Posay og Pharmaceris, sem eru sérstaklega þróaðr fyrir bólótta húð.
Lyfja Heyrn er fyrsta verslun sinnar tegundar, þar sem viðskiptavinir geta komið og skoðað heyrnartæki, stuðningsvörur heyrnartækja og fyrirbyggjandi lausnir með aðgengi að sérfræðiráðgjöf.
Hreyfing, næring, svefn og andleg næring eru megin stoðir heildrænnar heilsu og auka lífsgæði okkar og lengja líf. Dr. Victor Guðmundsson læknir brennur fyrir þessu málefni og fjallar um í þessu fræðslumyndbandi mikilvægi jafnvægis þessara fjóra þátta til að fyrirbyggja, viðhalda og öðlast betri heilsu.
Hvernig geta karlmenn fengið þykkara hár? Flestir karlmenn vilja hafa þykkt hár. Það er staðreynd. En því miður erum við ekki öll svo heppin að ná að viðhalda eðlilegum hárvexti, sérstaklega þegar við förum að eldast.
Valdís eigandi Flothettu talar um fræðin á bakvið flot og hversu góð áhrif það hefur á líkamann. Flothetta er íslensk hönnun, gerð til að upplifa slökun og vellíðan í vatni. Hugmyndin er innblásin af vatnsauðlegð þjóðarinnar og reynsluheimi Íslendinga sem alist hafa upp í nánum tengslum við vatnið. Flothetta veitir líkamanum fullkominn flotstuðning í vatni og gerir manni kleift að upplifa nærandi slökun í þyngdarleysi vatnssins.
Það fer eflaust ekki farið fram hjá neinum þegar lúsmýið er mætt á stjá og hefur dreift sér víða um land með tilheyrandi óþægindum og vandræðum. Lúsmý eru afar litlar, fínlegar og illa sýnilegar flugur sem finnast víða um land.
Helga Arnardóttir, MSc í félags- og heilsusálfræði fjallar um andlega heilsu og geðrækt og fer í gegnum nokkrar aðferðir til að hlúa að eigin geðheilsu og vellíðan á Facebook síðu Lyfju 15. mars kl. 11.
Bætum andlega heilsu og hlæjum saman! Að hlæja er talið bæta andlega heilsu ásamt því að njóta útivistar í náttúrunni. Okkur hjá Lyfju langar að bjóða ykkur á viðburð sem tengir þetta tvennt saman. Við bjóðum því á uppistand útí skógi þann 29. mars kl. 18:00 með Sögu Garðardóttur.
Neföndun er ummyndandi. Hún bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á að andlitið vaxi og þroskist rétt og stuðlar að beinum tönnum.
Við þekkjum vel orðið líkamsrækt og erum meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa líkamann og gera æfingar sem efla líkamlega heilsu. Orðið geðrækt er kannski ekki alveg eins vel þekkt. Í stuttu máli felst geðrækt í því að hlúa að geðheilsunni eða andlegri heilsu með aðferðum sem miða að því að efla aðstæður, færni og lífsvenjur sem stuðla að aukinni andlegri vellíðan og heilsu.
Í dag hefst framtíðin
Öll viljum við vaxa í átt að vellíðan en mætum alls konar hindrunum.
Þess vegna þurfum við ferðafélaga sem styður og hjálpar.
Hvort sem við glímum við erfiðleika eða viljum einfaldlega meiri lífsgæði.
Eitt líf – óteljandi byrjanir.