Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörÉg er að eiga við þrálátt vandamál en það er niðurgangur daglega. Oftast fljótlega eftir máltíð. Ég hef gert tilraunir á mataræði en ekkert virðist virka. Ég hef farið í speglanir s.s. maga og ristil en án þess að nokkuð hafi fundist. Mér dettur í hug hvort eitthvað sé til af bætiefnum sem gætu hjálpað mér.
Hvaða lyf er best vid bakflæði?
Ég er með mjög skrýtnar hægðir og er að reyna að finna ut hvort það getir verið utaf lyfjunum sem eg tek concerta? Eg er buin að vera svona i nokkrar vikur og er að hugsa hvort eg eigi að hætta að taka lyfið og sjá hvort þetta lagist
Eg þjáist af niðurgangi sem ég er orðin mjög þreytt á,verður oft illt af mat og mikil ólga og verkir í kvið. Ég hef lengi tekið Rabeprazol en finnst það virka lítið og ég spyr. Er eitthvað annað magalyf sem er betra?