Veirusjúkdómar : Inflúenzu bólusetning

Hvenær er best að fá influensu bólusetningu ? Hættir efnið að virka eftir einhvern tíma ? t.d. ef bólusett er í oktober er efnið enn að virka vel í febrúar/mars.

Veirusjúkdómar : Herpes bólusetning

Er hægt að bólusetja við herpesveirunni? Eru einhverjir læknar á íslandi sem eru sérhæfðir í veirusjúkdómum?

Veirusjúkdómar : Ristill

Ég hef greinst með ristil og nú eru komin ljót útbrot á bakið með miklum kláða og sársauka.

Er eitthvað sem ég get gert til að minnka sársauka og kláða.

Veirusjúkdómar : Frunsa í nefi

Ég er nokkuð viss um að eg er komin með frunsu í nefið eða þar að segja í nösina, er einhvað sem ég get gert íþvi eða fer þetta með tîmanum eða þarf ég að bera krem á þetta?