Algengir kvillar Lyfjagjöf til barna Lyfjainntaka : Njálgur

Nú var sonur minn að leika við vinkonu sína á föstudaginn sl. og í ljós kom að stelpan var með njálg. Ég hef ekki fundið njálg í honum en hann er að klóra sér mikið. Er hægt að kaupa lyfin við þessu án þess að hafa fundið njálg ? 

Lyfjagjöf til barna : Melatónin og börn

Hafið þið heyrt að melatónin hafi jákvæð árhrif á börn með athyglisbrest?