Hreyfing
Með því að hreyfa þig liðkar þú líkamann, styrkir vöðva og bein og þjálfar hjarta- og æðakerfið. Regluleg hreyfing styður við eðlilega heilastarfsemi, stuðlar að heilbrigðum efnaskiptum, blóðþrýstingi og líkamsþyngd.
Með því að hreyfa þig liðkar þú líkamann, styrkir vöðva og bein og þjálfar hjarta- og æðakerfið. Regluleg hreyfing styður við eðlilega heilastarfsemi, stuðlar að heilbrigðum efnaskiptum, blóðþrýstingi og líkamsþyngd.
Það þarf ekki að vefjast fyrir neinum að hollt mataræði og reglubundin hreyfing eru megin stoðirnar í því að lifa heilbrigðu lífi. Það mætti bæta við andlegri vellíðan til að kóróna það sem þarf til að vera með allt á hreinu.
Það eru til fjölmargar leiðir til megrunar sem margar hverjar fela í sér kúra með loforðum um skjótan árangur. Það er samt sem áður þannig að lykillinn að árangursríkri megrun er að borða hollan mat í hæfilegu magni og stunda reglulega líkamsrækt. Þú þarft að gera varanlega breytingu á lífsháttum þínum ef þú vilt ná af þér kílóum og halda í þann árangur sem þú nærð. Hér eru 6 ráð sem gott er að hafa í huga
Lifið heil tók hús á hlaupakennaranum Torfa H. Leifssyni hjá hlaup.is og inntum hann eftir ráðleggingum fyrir þá sem vilja stunda hlaup. Ekki stór á svörum og hér eru nokkur góð ráð, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Sjá fleiri greinar um hreyfingu
Blóðsykursmælirinn hjálpar þér að snérsníða mataræðið þitt að þínum líkama. Ultrahuman M1 er sílesandi blóðsykursmælir sem mælir blóðsykurinn þinn allan sólarhringinn í 14 daga samfellt svo þú getir hámarkað heilsu þína, bætt mataræðið og komið þér í toppform. Lærðu inn á þinn líkama!
Góður svefn er afar mikilvægur heilsunni. Í svefni hvílist líkaminn, endurnýjar sig og nærir. Þá fer fram framleiðsla ýmsum hormónum sem og fjölmargir aðrir ferlar sem líkamanum eru nauðsynlegir.
Úrið er létt, fíngert, vatnshelt og hlutverk þess er að halda vel utan um heilsuna þína. Ef þú þarft úr í þægilegri stærð og þér er annt um heilsuna, gæti Vivosmart5 verið úrið fyrir þig. Það er einfalt í notkun og fylgist með heilsunni allan sólarhringinn.