Næring
Holl næring styður við alhliða heilbrigði, veitir andlega og líkamlega vellíðan ásamt því að lengja líf og bæta. Fjölbreytt, lífræn og óunnin fæða er best fyrir líkamann okkar. Mundu að njóta matarins því það er hluti af leiknum.
Holl næring styður við alhliða heilbrigði, veitir andlega og líkamlega vellíðan ásamt því að lengja líf og bæta. Fjölbreytt, lífræn og óunnin fæða er best fyrir líkamann okkar. Mundu að njóta matarins því það er hluti af leiknum.
Sigfríð Eik Arnardóttir, næringarþerapisti verður með fría einstaklingsmiðaða ráðgjöf um næringu og bætiefni til að öðlast betri heilsu og velliðan í Lyfju Smáratorgi dagana 27. og 30. janúar frá klukkan 9-18.
Heilbrigður lífsstíll er mikilvægur fyrir almenna heilsu og vellíðan. Hann felur í sér að taka ákvarðanir sem stuðla að líkamlegri og andlegri heilsu með því að huga að hollu mataræði, reglulegri hreyfingu, nægum svefni og stjórna streitu. Allt eru þetta þættir sem geta fyrirbyggt sjúkdóma.
Sigfríð Eik Arnardóttir næringaþerapisti var með fræðsluerindi um áhrif næringu og bætiefna á karla og konur á breytingaskeiðinu 8. mars á Facebooksíðu Lyfju.
Það þarf ekki að vefjast fyrir neinum að hollt mataræði og reglubundin hreyfing eru megin stoðirnar í því að lifa heilbrigðu lífi. Það mætti bæta við andlegri vellíðan til að kóróna það sem þarf til að vera með allt á hreinu.
Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi um kl 14 á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og starfsfólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér í einhverja skyndiorku, súkkulaði eða annað slíkt en eftirfarandi ráð ættu að virka betur.
Það eru til fjölmargar leiðir til megrunar sem margar hverjar fela í sér kúra með loforðum um skjótan árangur. Það er samt sem áður þannig að lykillinn að árangursríkri megrun er að borða hollan mat í hæfilegu magni og stunda reglulega líkamsrækt. Þú þarft að gera varanlega breytingu á lífsháttum þínum ef þú vilt ná af þér kílóum og halda í þann árangur sem þú nærð. Hér eru 6 ráð sem gott er að hafa í huga
Sjá fleiri greinar um vellíðan
Vörur Gula miðans eru vottaðar samkvæmt GMP gæðavottunarkerfinu. Það þýðir að blöndur Gula Miðans eru prófaðar af óháðum aðila og veitir því mikið öryggi fyrir neytandann hvað varðar gæði, hreinleika og áreiðanleika. Vörur sem styðja við heilbrigðan lífsstíl.
Prima sjálfsprófin eru próf sem auðvelt er að framkvæma heima við. Viltu kanna stöðuna á D- vítamíni, járni eða glútenóþoli? Hjá Lyfju færðu einnig sjálfspróf til að mæla þvagfærasýkingu, breytingaskeið og streptókokka. Prófin eru með ISO9011 og ISO13485 vottun og eru CE merkt.
Góðgerlar fyrir bætta þarmaflóru. OptiBac góðgerlar stuðla að heilbrigðu jafnvægi baktería í þörmunum. Optibac eru sérfræðingar í góðgerlum og sérhæfir fyrirtækið sig eingöngu í þeim. Góðgerlarnir eru á meðal þeirra mest rannsökuðu í heiminum og að baki hverrar vöru liggja fjölmargar klínískar rannsóknir.
Blóðsykursmælirinn hjálpar þér að snérsníða mataræðið þitt að þínum líkama. Ultrahuman M1 er sílesandi blóðsykursmælir sem mælir blóðsykurinn þinn allan sólarhringinn í 14 daga samfellt svo þú getir hámarkað heilsu þína, bætt mataræðið og komið þér í toppform. Lærðu inn á þinn líkama!
Góður svefn er afar mikilvægur heilsunni. Í svefni hvílist líkaminn, endurnýjar sig og nærir. Þá fer fram framleiðsla ýmsum hormónum sem og fjölmargir aðrir ferlar sem líkamanum eru nauðsynlegir.
Úrið er létt, fíngert, vatnshelt og hlutverk þess er að halda vel utan um heilsuna þína. Ef þú þarft úr í þægilegri stærð og þér er annt um heilsuna, gæti Vivosmart5 verið úrið fyrir þig. Það er einfalt í notkun og fylgist með heilsunni allan sólarhringinn.