Fréttir: Vítamín

Fyrirsagnalisti

Vítamín : Greiðsluþátttöku-kerfi vegna lyfjakaupa

Þann 4. maí 2013 tók gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa. Nýja kerfið felur í sér miklar breytingar á niðurgreiðslu lyfja sem snertir beint viðskiptavini okkar um allt land.
Því vill starfsfólk Lyfju beina því til viðskiptavina að kynna sér þetta nýja kerfi sem best. 

Nánar