Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru

Almenn fræðsla Melting Meltingarfærasjúkdómar Meltingin

Fræðandi fyrirlestur með Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru sem fram fór á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju 29. janúar 2021

Fyrirlesarinn er Birna G. Ásbjörnsdóttir, en hún stundar doktorsnám við læknadeild og matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Birna er með meistaragráðu í næringarlæknisfræði frá Surreyháskóla og hefur lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxfordháskóla.