Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru

Almenn fræðsla Melting Meltingarfærasjúkdómar Meltingin

Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.

Birna G. Ásbjörnsdóttir er annar stofnenda Jörth. Hún er doktor í heilbrigðisvísindum frá Háskóla Íslands og er með M.Sc. gráðu í næringarlæknisfræði frá Surrey háskóla. Auk þess hefur hún lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxfordháskóla.

 840x290