Lifum heil: Meltingarfærasjúkdómar

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Melting Meltingarfærasjúkdómar : Mikilvægi meltingarflórunnar í gegnum öll lífsins skeið

Í meltingarvegi okkar eru flestar örverur líkamans. Þessar örverur eru gjarnan nefndar þarmaflóra eða meltingarflóra.

Almenn fræðsla Melting Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru

Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.