Kynheilsa á breytinga­skeiðinu

Almenn fræðsla Breytingaskeið Sérfræðingar Lyfju

Sigga Dögg kynfræðingur fjallaði um í fræðslumyndbandinu um kynlíf á breytingaskeiðinu hjá konum og körlum og þá sérstaklega hvaða hugarfar er gott að fara með inn í þessa breyttu tilveru þar sem kynveran getur loksins fengið pláss og verðskuldaða athygli.

Kynheilsa kvenna og karla á breytingaskeiðinu

https://youtu.be/FOG2LZIOJlA

Kynheilsa karla og breytingaskeiðið

https://www.youtube.com/watch?v=xSEE8nf2Zo0

Kynheilsa kvenna og breytingaskeiðið

https://www.youtube.com/watch?v=FW2Xn5w3ab8

Viltu vita meira um breytingaskeiðið?

Skoðaðu fjölbreytt fræðsluefni um breytingaskeið kvenna og karla hér.

Heilsa þín er okkar hjartans mál - þess vegna leggjum við áherslu á fræðslu, gæðavörur og persónulega þjónustu.