Fræðslugreinar

Almenn fræðsla Reykingar Taktu prófið : Taktu prófið: sígarettureykingar

Með því að taka prófið kemstu að nokkrum áhugaverðum staðreyndum um sígarettureykingar.

Almenn fræðsla Reykingar Taktu prófið : Taktu prófið: rafsígarettur

Rafsígarettur komu nýlega á markaðinn hér á landi. Það verður ekki fyrr en eftir nokkra áratugi sem við getum sagt til um hversu skaðlegar þær eru en við vitum þó að þær eru ekki með öllu skaðlausar. Taktu prófið og sjáðu hversu vel þú þekkir til rafsígaretta. 

Munntobak_01

Almenn fræðsla Krabbamein Reykingar : Úlfur í sauðagæru

Mikið hefur verið rætt um munntóbaksnotkun og þá kannski sérstaklega á meðal ungs fólks. En hvernig er staðan? Hversu margir eru að nota munntóbak? Er það ekki margfalt saklausara en reykingar? Kannski ekki, kannski er munntóbak í raun úlfur í sauðagæru.