Fræðslugreinar

Almenn fræðsla : Opnunar­tímar um jól og áramót

Apótek Lyfju í Lágmúla og á Smáratorgi eru opnar alla daga um jól og áramót. Kynntu þér aðra opnunartíma verslana Lyfju hér að neðan.

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju : Langvarandi notkun nefdropa

Nefúði getur verið ávanabindandi og mikil notkun hans orðið að vítahring. Lyfja hefur gefið út ráðleggingar til að styðja við þá sem nota nefúða og vilja minnka eða hætta noktun hans.

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju : Covid19 bólusetn­ing fyrir forgangs­hópa

Vertu velkomin/n í Covid19 bólusetningu fyrir forgangshópa í Lyfju Lágmúla alla virka daga kl. 8-16. Tímabókanir eru óþarfar.

Almenn fræðsla Húð : Bodyolog­ist húðvörur

Bodyologist húðvörurnar eru samsettar af nokkrum af bestu og vel skjalfestu, virku og áhrifaríkustu innihaldsefnunum, þar á meðal náttúrulegum innihaldsefnum. En sum innihaldsefnin örva og hjálpa hvert öðru. Vörurnar eru allar þróaðar þannig að þær styðja við náttúrulegt pH-gildi húðarinnar. 

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju : Nálabox

Öruggasta leiðin til að losa sig við gömul lyf og lyf sem er ekki lengur þörf fyrir er að skila þeim í apótek til eyðingar. Það er mjög skaðlegt umhverfinu að henda lyfjum í rusl, vask eða klósett og því skiptir máli að farga þeim á öruggan hátt.

Almenn fræðsla Heyrn : Eyrna­hreinsun og heyrnar­mæling

Lyfja býður upp á nýja þjónustu hjá hjúkrunarfræðingum Lyfju Lágmúla en þangað getur þú mætt í eyrnahreinsun og einfalda heyrnarmælingu sem gefur til kynna hvort heyrnarskerðing geti verið til staðar. Tímapantanir eru óþarfar. Opið er frá klukkan 8-16 virka daga.

Almenn fræðsla Heyrn : Serenity Choice heyrnar­vernd

Phonak býður upp á tvenns konar heyrnarvarnir, annars vegar Universal eða almennar og svo sérsniðnar.

Almenn fræðsla Heyrn : Góð ráð fyrir heyrnar­tæki

Heyrnartæki eru frábær hjálpartæki, þau aðstoða þig við að heyra betur þó tækin komi aldrei alveg í stað eðlilegrar heyrnar. Heyrnartæki hjálpa heyrninni með því að hækka tíðni og tóna sem hafa dalað.

Almenn fræðsla : Lyfju appið ­- uppfærsla

Lyfju appið hefur fengið frábærar viðtökur viðskiptavina og því höfum við lagt mikla vinnu í að þróa og bæta upplifun í appinu enn frekar.

Almenn fræðsla Móðir og barn : Brjóstagjöf

Strax að loknu því krefjandi verkefni að fæða barn taka við ný hlutverk, umönnun, að kynnast nýburanum og brjóstagjöf ef konur kjósa og geta. Við fæðingu fylgjunnar fer af stað magnað og flókið ferli sem ræsir framleiðslu brjóstamjólkur og strax að fæðingu lokinni fara langflest börn beint í fang móður sinnar og brjóstagjöf getur hafist.

Almenn fræðsla Nýtt líf – nýtt hlutverk : Fyrsta fasta fæða barna

Átta punktar sem vert er að hafa í huga

Almenn fræðsla Hár : Hárrútína | Krullað hár

Krullað hár þarf sérstaka hármeðferð. Hér sýnum við hárrútínu með Imbue hárvörunum sem eru sérstaklega ætlaðar krulluðu hári.

Almenn fræðsla Húð : Húðrútína | Þroskuð húð

Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðlækningavörum frá Neostrata sem hentar einstaklega vel fyrir þroskaða húð.

Almenn fræðsla Húð : Húðrútína | Ung húð

Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðvörum frá CeraVe og húðlækningavörum frá Bioderma og Pharmaceris, sem eru sérstaklega góðar fyrir unga húð.

Almenn fræðsla Húð : Húðrútína | Viðkvæm húð

Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðlækningavörum frá La Roche-Posay, Bioderma og Eucerin, sem eru sérstaklega þróaðr fyrir viðkvæma húð.

Almenn fræðsla Húð : Húðrútína | Bólótt húð

Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðlækningavörum frá La Roche-Posay og Pharmaceris, sem eru sérstaklega þróaðr fyrir bólótta húð.

Almenn fræðsla : Lyfja Heyrn opnar í Lágmúla

Lyfja Heyrn er fyrsta verslun sinnar tegundar, þar sem viðskiptavinir geta komið og skoðað heyrnartæki, stuðningsvörur heyrnartækja og fyrirbyggjandi lausnir með aðgengi að sérfræðiráðgjöf.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Hreyfing Næring : Hreyfing, næring, svefn og andleg næring

Hreyfing, næring, svefn og andleg næring eru megin stoðir heildrænnar heilsu og auka lífsgæði okkar og lengja líf. Dr. Victor Guðmundsson læknir brennur fyrir þessu málefni og fjallar um í þessu fræðslumyndbandi mikilvægi jafnvægis þessara fjóra þátta til að fyrirbyggja, viðhalda og öðlast betri heilsu.

Almenn fræðsla Móðir og barn : Sólarvarnir fyrir börn | Hvað þarf að passa?

Húð barna er viðkvæmari fyrir sólargeislum en húð fullorðinna og þess vegna er afar mikilvægt fyrir foreldra að bera vel af sólarvörn á börnin áður en farið er út. Ef maður brennur illa sem barn eða unglingur eru auknar líkur á húðkrabbameini síðar á lífsleiðinni. Þess vegna er svo mikilvægt sem foreldri að vera meðvitaður um mikilvægi sólarvarna og passa að bera vel á börnin.

Almenn fræðsla Hár : Hárþynning karla | Góð ráð

Hvernig geta karlmenn fengið þykkara hár? Flestir karlmenn vilja hafa þykkt hár. Það er staðreynd. En því miður erum við ekki öll svo heppin að ná að viðhalda eðlilegum hárvexti, sérstaklega þegar við förum að eldast.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Hreyfing : Hvað er flot?

Valdís eigandi Flothettu talar um fræðin á bakvið flot og hversu góð áhrif það hefur á líkamann. Flothetta er íslensk hönnun, gerð til að upplifa slökun og vellíðan í vatni. Hugmyndin er innblásin af vatnsauðlegð þjóðarinnar og reynsluheimi Íslendinga sem alist hafa upp í nánum tengslum við vatnið. Flothetta veitir líkamanum fullkominn flotstuðning í vatni og gerir manni kleift að upplifa nærandi slökun í þyngdarleysi vatnssins. 

Almenn fræðsla Húð : Ekki láta lúsmý trufla sumarið/ferðalagið/útileguna!

Það fer eflaust ekki farið fram hjá neinum þegar lúsmýið er mætt á stjá og hefur dreift sér víða um land með tilheyrandi óþægindum og vandræðum. Lúsmý eru afar litlar, fínlegar og illa sýnilegar flugur sem finnast víða um land. 

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Geðheilsa : Hvernig hlúum við best að andlegu hliðinni?

Helga Arnardóttir, MSc í félags- og heilsusálfræði fjallar um andlega heilsu og geðrækt og fer í gegnum nokkrar aðferðir til að hlúa að eigin geðheilsu og vellíðan á Facebook síðu Lyfju 15. mars kl. 11.

Almenn fræðsla : Uppistand útí skógi

Bætum andlega heilsu og hlæjum saman! Að hlæja er talið bæta andlega heilsu ásamt því að njóta útivistar í náttúrunni. Okkur hjá Lyfju langar að bjóða ykkur á viðburð sem tengir þetta tvennt saman. Við bjóðum því á uppistand útí skógi þann 29. mars kl. 18:00 með Sögu Garðardóttur.

Almenn fræðsla Svefn : Svefnvenjur barna

Kristín Björg Flygenring, sérfræðingur í barnahjúkrun, starfar með fjölskyldum barna með svefnvanda hjá Barnaspítala Hringsins og hjá svefnráðgjöf.is. Kristín veitir ráðleggingar um jákvæðar svefnvenjur barna.

Almenn fræðsla Svefn : Öndum með nefinu | Mikilvægi nefönd­unar fyrir tannheilsu og svefn

Neföndun er ummyndandi. Hún bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á að andlitið vaxi og þroskist rétt og stuðlar að beinum tönnum.

Almenn fræðsla Andleg heilsa : Andleg heilsa og geðrækt

Við þekkjum vel orðið líkamsrækt og erum meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa líkamann og gera æfingar sem efla líkamlega heilsu. Orðið geðrækt er kannski ekki alveg eins vel þekkt. Í stuttu máli felst geðrækt í því að hlúa að geðheilsunni eða andlegri heilsu með aðferðum sem miða að því að efla aðstæður, færni og lífsvenjur sem stuðla að aukinni andlegri vellíðan og heilsu. 

Almenn fræðsla : Fyrsti dagur framtíðar

Í dag hefst framtíðin

Öll viljum við vaxa í átt að vellíðan en mætum alls konar hindrunum.

Þess vegna þurfum við ferðafélaga sem styður og hjálpar.

Hvort sem við glímum við erfiðleika eða viljum einfaldlega meiri lífsgæði.

Eitt líf – óteljandi byrjanir.

Almenn fræðsla Andleg heilsa Næring Svefn : Heilbrigður lífsstíll fyrir betri heilsu og vellíðan

Heilbrigður lífsstíll er mikilvægur fyrir almenna heilsu og vellíðan. Hann felur í sér að taka ákvarðanir sem stuðla að líkamlegri og andlegri heilsu með því að huga að hollu mataræði, reglulegri hreyfingu, nægum svefni og stjórna streitu. Allt eru þetta þættir sem geta fyrirbyggt sjúkdóma.

Almenn fræðsla Náttúruvörur Spennandi vörur Svefn : Melatónín

Góður svefn er afar mikilvægur heilsunni. Í svefni hvílist líkaminn, endurnýjar sig og nærir. Þá fer fram framleiðsla ýmsum hormónum sem og fjölmargir aðrir ferlar sem líkamanum eru nauðsynlegir.

Almenn fræðsla Andleg heilsa : Núvitundaræfingar með Gyðu Dröfn

Gyða Dröfn Tryggvadóttir fræðir um núvitund en hún hefur iðkað Zen hugleiðslu síðastliðin 22 ár undir handleiðslu Zen meistarans Jakusho Kwong Roshi. Gyða er með með meistaragráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu (EMPH) frá Háskólanum í Reykjavík.

Almenn fræðsla Innri ró : Öndum betur

Verðum aðeins betri í að anda betur. Björgvin Páll leiðir okkur í gegnum öndunaræfingar sem henta vel í bílnum, fyrir svefninn eða þegar streita eða kvíði hellist yfir okkur.

melatonin-svefn

Almenn fræðsla Svefn : Hvað er melatónín?

Svefnleysi getur verið ýmiss konar. Fólk getur átt í erfiðleikum með að sofna, haldast sofandi eða að svefngæði séu léleg eða óhagstæð. Öllu þessu fylgir oftast mikil dagþreyta. Við förum í gegnum nokkur svefnstig um nóttina og virðast þau öll mjög mikilvæg við að halda góðri heilsu. Eitt efni í líkama okkar kemur mikið við sögu í sambandi við svefninn og það er efnið melatónín.

Almenn fræðsla Hjarta– og æðakerfið Næring : Hvernig er blóðþrýst­ingurinn?

Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, fjallar hér um háan blóðþrýsting. Í fyrirlestrinum er farið yfir hvers vegna mikilvægt er að greina og meðhöndla hann og teknir fyrir lífshættir sem þarf að tileinka sér til að halda þrýstingnum góðum.

Dr. Jens Kristján Guðmundsson

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju Sykursýki : Sykursýki 2 | Hvað viltu vita?

Dr Jens Kristján Guðmundsson háls-, nef- og eyrnalæknir fjallaði um sykursýki 2 í beinu streymi á Facebooksíðu Lyfju þann 28. september 2022.

Almenn fræðsla Sykursýki : Sykursýki 2 og insúlínviðnám

Sykursýki er einn af okkar algengustu efnaskiptasjúkdómum og helst í hendur við hjarta- og æðasjúkdóma og styttra æviskeið. Um 11.000 Íslendinga eru með sykursýki, þar af er sykursýki af tegund 2 í um 90% tilfella. Miðað við tölur erlendis frá er líklegt að um tíundi hver Íslendingur sé með forsykursýki eða aukið insúlínviðnám, sem er undanfari sykursýki.

Almenn fræðsla Spennandi vörur Taktu prófið : Prima sjálfspróf | FER járn

Járn sjálfsprófið er gagnlegt til að athuga járnforða líkamans. Prófið er ónæmisfrumufræðilegt tæki sem greinir ferritíngildi í blóði.

Almenn fræðsla Spennandi vörur Taktu prófið : Prima sjálfspróf | D-vítamín

D-vítamín sjálfsprófiið er ónæmismæling sem byggir á meginreglunni um samkeppnispróteinabindingu, sem getur sýnt fram á óhóflegt, nægilegt, ófullnægjandi eða skort á D-vítamíni í blóði. Prófið er fyrir þá sem þreytast auðveldlega, fá lítið sólarljós, innbyrgða mat með litlu D vítamíni svo eitthvað sé nefnt. 

1202923927795027.TgKqArX1gdK1lYm32RRR_height640

Almenn fræðsla Sykursýki : Taktu prófið | Sykursýki

Sykursýki er sjúkdómur sem hægt er að meðhöndla, en án meðferðar getur hhann leitt til alvarlegrar heilsufarsskerðingar. Taktu prófið til að komast að komast að því hvort þú hafir áhættuþætti skerts sykurþols, sem er oft undanfari sykursýki.

Almenn fræðsla Veirusjúkdómar : Frunsa

Frunsa/áblástur (e. cold sores) er klasi af litlum vökvafylltum blöðrum sem koma oftast fram á eða í kringum varir en geta einnig komið fram annarsstaðar í andliti. Á nokkrum dögum breytast blöðrurnar í sár sem gróa oftast innan 12 daga og þarfnast venjulega engrar meðferðar.

Síða 1 af 5