Lausasölulyf Lyfjainntaka : Hóstamixtúrur - Alkóhól

Er með þvílíkan hósta og ætlaði að fá mér Tussól hóstamixtúru en las þá að það væri alkóhól i því. Þar sem að ég er alki er mér allveg óhætt að taka það inn? Og ef ekki er þá til eitthvað annað lyf sem hægt er að nota við þessum blessaða hósta mínum?

Algengir kvillar Lausasölulyf : Gyllinæð

Ég er að leita eftir kremi eða smyrsli á gyllinæð

Algengir kvillar Lausasölulyf : Þrálátur hósti

Búinn að vera með þurran hósta í 3 vikur og vantar sífellt raka í hálsinn og þar af leiðandi sífellt að kyngja munnvatni því ef ég geri það ekki kemur erting og óþægindi og hefur þetta áhrif á svefninn rumska í hvert sinn er ég þarf að sækja munnvatn til að kyngja. Líður ekki meira en nokkrar mínútur er ég þarf að endurtaka allt sem sagt þurrkur, erting, kyngja munnvatni, hósta. En hóstinn er ekki sár bara svona venjulegur en kemur líka vegna kítl í hálsi.

Lausasölulyf Sveppasýking : Sveppalyf með barn á brjósti

Má ég nota pevaryl depot 150 mg ef ég er með barn á brjósti?