Svefn
Svefn er lykilþáttur í heilbrigði, hann er nauðsynlegur fyrir andlega og líkamlega starfsemi. Grundvöllur að góðri heilsu og vellíðan eru 7-9 klukkustundir af gæðasvefni daglega.
Netspjall Lyfju Sækja Lyfju appið
Svefn er lykilþáttur í heilbrigði, hann er nauðsynlegur fyrir andlega og líkamlega starfsemi. Grundvöllur að góðri heilsu og vellíðan eru 7-9 klukkustundir af gæðasvefni daglega.
Netspjall Lyfju Sækja Lyfju appið
Svefnleysi getur verið ýmiss konar. Fólk getur átt í erfiðleikum með að sofna, haldast sofandi eða að svefngæði séu léleg eða óhagstæð. Öllu þessu fylgir oftast mikil dagþreyta. Við förum í gegnum nokkur svefnstig um nóttina og virðast þau öll mjög mikilvæg við að halda góðri heilsu. Eitt efni í líkama okkar kemur mikið við sögu í sambandi við svefninn og það er efnið melatónín.
Dr. Erla Björnsdóttur sem er klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum veitir ráð um góðar svefnvenjur.
Dr. Erla Björnsdóttir sem er klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum veitir ráð um góðar svefnvenjur.
Hvaða áhrif hefur kæfisvefn á heilsu og líðan? Kæfisvefn getur haft töluverð áhrif daglegt líf. Einkenni kæfisvefns geta komið fram bæði á meðan svefni stendur og einnig í vöku.
Orkudrykkir njóta mikilla vinsælda á Íslandi í dag og hefur neysla þeirra aukist mikið á síðustu árum. Orkudrykkjaneysla barna og unglinga er sérstakt áhyggjuefni, en í íslenskri rannsókn frá 2018 kemur fram að um 55% menntaskólanema og 28% grunnskólanema drekki einn eða fleiri orkudrykk daglega.
Það að vakna er ferli sem getur tekið tíma og mörg líkamleg atriði hafa áhrif á hversu vel okkur tekst til. Það getur tekið okkur allt að 3 klukkustundir frá því að við vöknum þar til að við náum hámarks einbeitingu.
Slökun á mjúkvefjum í koki er ein helsta ástæða hrota. Eðlileg öndun um loftbegi koksins getur myndað titring í nálægum vefjum og valdið hrotum. Virkni Snoreeze felst í því að smyrja vefi koksins vel og minnka þann titring sem getur valdið hrotum. Snoreeze er blanda af ör-hylkjum úr náttúrulegri olíu og er hannað til að verka alla nóttina, sem getur gefið þér og maka þínum friðsælan nætursvefn.
Blóðsykursmælirinn hjálpar þér að snérsníða mataræðið þitt að þínum líkama. Ultrahuman M1 er sílesandi blóðsykursmælir sem mælir blóðsykurinn þinn allan sólarhringinn í 14 daga samfellt svo þú getir hámarkað heilsu þína, bætt mataræðið og komið þér í toppform. Lærðu inn á þinn líkama!
Góður svefn er afar mikilvægur heilsunni. Í svefni hvílist líkaminn, endurnýjar sig og nærir. Þá fer fram framleiðsla ýmsum hormónum sem og fjölmargir aðrir ferlar sem líkamanum eru nauðsynlegir.
Úrið er létt, fíngert, vatnshelt og hlutverk þess er að halda vel utan um heilsuna þína. Ef þú þarft úr í þægilegri stærð og þér er annt um heilsuna, gæti Vivosmart5 verið úrið fyrir þig. Það er einfalt í notkun og fylgist með heilsunni allan sólarhringinn.