Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum

Lengd >= 10mm ?
Breidd > 10mm ?
Þvermál >= 10mm ?
Leit í lyfjabók

235 niðurstöður fundust við leit

Riluzol Actavis

RiluzolActavis pilla

Önnur lyf með verkun á taugakerfið | 50mg | Virkt innihaldsefni: Rílúzól

Riluzol er notað í því skyni að lengja líf eða tímann þangað til að ...

Ziprasidon Actavis

ZiprasidonActavis pilla

Sefandi lyf | 20mg / 40mg / 60mg / 80mg | Virkt innihaldsefni: Zíprasídon

Virka efnið er zíprasídon. Lyfið er sefandi og er notað í meðferð á ...

Rosuvastatin Teva

RosuvastatinTeva pilla

Blóðfitulækkandi lyf | 10mg / 20mg | Virkt innihaldsefni: Rósúvastatín

Virka efnið er rósúvastatín og hefur blóðfitulækkandi áhrif. Það ti ...

Alfuzosin hydrochlorid Alvogen

AlfuzosinHydrochloridAlvogen pilla

Þvagfæralyf | 10mg | Virkt innihaldsefni: Alfúzósín

Alfuzolin er notað við góðkynja stækkun í blöðruhálskirtli. Góðkynj ...

Cloxabix

Cloxabix pilla

Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf | 100mg / 200mg | Virkt innihaldsefni: Celekoxíb

Cloxabix er nýlegt gigtarlyf með bólgueyðandi, verkjastillandi og h ...

Dimax Rapid

Dimax Rapid pilla

Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf | 50mg | Virkt innihaldsefni: Díklófenak

Dimax Rapid er bólgueyðandi lyf með verkjastillandi og hitalækkandi ...

Diclomex

Diclomex pilla

Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf | 50mg | Virkt innihaldsefni: Díklófenak

Diclomex er bólgueyðandi lyf með verkjastillandi og hitalækkandi ve ...

Enalapril Krka

EnalaprilKrka pilla

Lyf með verkun á renínangíótensín-kerfið | 2 / 5mg | Virkt innihaldsefni: Enalapríl

Enalapril Krka tilheyrir flokki lyfja sem kallast ACE-hemlar. Lyf í ...

Eplerenone Bluefish

EplerenoneBluefish pilla

Þvagræsilyf | 25mg | Virkt innihaldsefni: Eplerenón

Eplerenone Bluefish, sem inniheldur virka efnið eplerenón, er þvagr ...

Fluconazol ratiopharm (afskráð des 2022)

FluconazolRatiopharm pilla

Sveppalyf | 150mg | Virkt innihaldsefni: Flúkónazól

Fluconazol ratiopharm, sem inniheldur virka efnið flúkónazól, er sv ...

Flynise

Flynise pilla

Ofnæmislyf | 5mg | Virkt innihaldsefni: Deslóratadín

Deslóratadín, virka efnið í lyfinu, hindrar áhrif histamíns í líkam ...

Mirtazapin Krka

MirtazapinKrka pilla

Geðdeyfðarlyf | 45mg | Virkt innihaldsefni: Mirtazapín

Mirtazapin Krka er geðdeyfðarlyf. Mirtazapín, virka efni lyfsins, e ...

Modafinil Bluefish

ModafinilBluefish pilla

Örvandi lyf og lyf sem efla heilastarfsemi | 100mg | Virkt innihaldsefni: Módafíníl

Modafinil Bluefish inniheldur virka efnið módafíníl. Lyfið er notað ...

Relvar Ellipta

RelvarEllipta pilla

Lyf gegn teppusjúkdómum í öndunarvegi | 184/22μg / 92/22μg | Virkt innihaldsefni: Flútíkasónfúróat

Relvar Ellipta inniheldur tvö virk efni, flútíkasónfúróat og vílant ...

Trajenta

Trajenta pilla

Sykursýkilyf | 5mg | Virkt innihaldsefni: Linagliptín

Trajenta, sem inniheldur virka efnið linagliptín, er við sykursýki. ...

Vimpat

Flogaveikilyf | 100mg / 150mg / 200mg | Virkt innihaldsefni: Lacosamíð

Lacosamíð (Vimpat) er notað til meðhöndlunar á ákveðinni gerð floga ...


Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar. Nánar

LYFJU APPIÐ

Nú getur þú pantað lyfin þín á netinu til að flýta fyrir afgreiðslu lyfseðla. Hægt er að sækja lyfin eða fá lyfin send heim á helstu þéttbýlisstöðum landsins. Nánar

Flynise 5 mg filmuhúðaðar töflur, 30 og 100 stk

Flynise inniheldur virka efnið desloratadin sem er andhistamín.
Það vinnur gegn ofnæmisviðbrögðunum og einkennum þeirra.
Flynise dregur úr einkennum ofnæmisnefkvefs (bólgu í nefgöngum vegna ofnæmis, t.d. frjónæmi eða ofnæmi fyrir rykmaurum). Einkennin eru m.a. hnerrar, nefrennsli og kláði í nefi, kláði í efri góm, kláði, roði eða tár í augum. Flynise er einnig notað gegn einkennum er tengjast ofsakláða (ofnæmisviðbrögð í húð). Þessi einkenni eru m.a. kláði og upphleypt útbrot. Léttir þessara einkenna varir allan daginn og hjálpar við að endurheimta eðlilega starfsgetu og eðlilegan svefn. Hafið samband við lækninn ef einkenni versna eða batna ekki á 7 dögum.
Hjá sjúklingum með ofnæmisnefkvef er desloratadin áhrifaríkt við að draga úr einkennum eins og hnerra, nefrennsli og kláða, ásamt augnkláða, tárarennsli og roða í augum og kláða í efri góm. Desloratadin dregur úr einkennum í 24 klukkustundir.
Flynise veldur ekki syfju.

Ráðlagður skammtur af Flynise er ein tafla einu sinni á dag fyrir fullorðna og unglinga 12 ára og eldri.

Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorð og frábendingar áður en lyfið er notað. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

Markaðsleyfishafi: Teva B.V, Umboðsaðili er Teva Pharma Iceland ehf
Útgáfunúmer: FLY-IS-00002


Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Til þess að hægt sé að virkja netspjall Lyfju þarf að veita leyfi fyrir notkun á tölfræðikökum, þar sem þær eru forsenda þess að spjallið virki rétt.

Virkja netspjall Loka