Heimagerðar blautþurrkur

Almenn fræðsla Vörukynningar

Það er auðvelt og fljótlegt að gera sínar eigin blautþurrkur sem hægt er að nota á margvíslegan hátt eins og t.d til að þerra litla bossa eða fjarlægja andlitsfarða.

Innihaldsefni

Aðferð

  1. Vatn og kókosolía soðið saman og tekið til hliðar til kælingar (kælið í 5 mínútur).
  2. Ilmkjarnaolíunni er bætt í og hrærð saman við.
  3. Grisjurnar eru lagðar í grisjuboxið og vatninu hellt yfir þar til allar grisjurnar eru orðnar blautar.

Notist að vild. Best er að geyma þurrkurnar í lokuðu grisjuboxi.

Hráefnið sem var notað fæst í netverslun Lyfju og er á tilboði til 28. maí 2017.

Tengdar greinar