Fræðslugreinar

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Melting Meltingarfærasjúkdómar : Mikilvægi meltingarflórunnar í gegnum öll lífsins skeið

Í meltingarvegi okkar eru flestar örverur líkamans. Þessar örverur eru gjarnan nefndar þarmaflóra eða meltingarflóra.

IStock-514852894

Hjarta– og æðakerfið Meltingarfærasjúkdómar : Hvað er gyllinæð?

Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar.

Gallsteinar

Meltingarfærasjúkdómar : Gallsteinar

Um fimmti hver einstaklingur yfir 65 ára er með gallsteina og mikill fjöldi gengst árlega undir aðgerð þar sem gallsteinar ásamt gallblöðrunni eru fjarlægð. 

Almenn fræðsla Melting Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru

Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.

Haegdartregda

Meltingarfærasjúkdómar : Hægðatregða

Margir hafa lent í því að hafa átt erfitt með hægðir enda getur hægðatregða gert vart við sig hjá öllum, jafnt fullorðnum sem börnum, einhvern tíma á ævinni.

Brjostsvidi

Meltingarfærasjúkdómar : Vélindabakflæði

Flestir kannast við óþægindi eins og brjóstsviða, nábít og uppþembu, einkenni sem koma oft eftir máltíð og versna við að beygja sig fram eða liggja útaf. Slík óþægindi stafa oftast af því að magainnihald nær að renna upp í vélinda, en það er kallað vélindabakflæði.