Fræðslugreinar

Almenn fræðsla Kvenheilsa Spennandi vörur Taktu prófið : Prima sjálfspróf | FER járn

Járn sjálfsprófið er gagnlegt til að athuga járnforða líkamans. Prófið er ónæmisfrumufræðilegt tæki sem greinir ferritíngildi í blóði. Járn er ómissandi málmur fyrir líkama okkar og skiptir sköpum fyrir flutning súrefnis í blóði, fyrir frumufjölgun og til að byggja upp uppbyggingu vefja og líffæra

Almenn fræðsla Kvenheilsa Spennandi vörur Taktu prófið : Prima sjálfspróf | D-vítamín

Sjálfsprófið er ónæmismæling sem byggir á meginreglunni um samkeppnis- róteinabindingu, sem getur sýnt fram á óhóflegt, nægilegt, ófullnægjandi eða skort á D-vítamíni í blóði. Prófið er fyrir þá sem þreytast auðveldlega, fá lítið sólarljós, innbyrgða mat með litlu D vítamíni svo eitthvað sé nefnt. 

Almenn fræðsla Náttúruvörur Spennandi vörur Svefn : Melatónín

Góður svefn er afar mikilvægur heilsunni. Í svefni hvílist líkaminn, endurnýjar sig og nærir. Þá fer fram framleiðsla ýmsum hormónum sem og fjölmargir aðrir ferlar sem líkamanum eru nauðsynlegir.