Andleg heilsa

Langvarandi álag og streita hefur áhrif á líkamsstarfssemina okkar. Melting, svefn og blóðþrýstingur versna og ónæmiskerfið veikist þegar við erum undir of miklu álagi.

Netspjall Lyfju Sækja Lyfju appið


Gagnlegar greinar um andlega heilsu

Núvitundaræfingar með Gyðu Dröfn

Gyða Dröfn Tryggvadóttir fræðir um núvitund en hún hefur iðkað Zen hugleiðslu síðastliðin 22 ár undir handleiðslu Zen meistarans Jakusho Kwong Roshi. Gyða er með með meistaragráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu (EMPH) frá Háskólanum í Reykjavík.

Góð ráð til að bæta meltinguna

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

5 góð vítamín og bætiefni fyrir Íslendinga

Við mælum með eftirfarandi bætiefnum sem eru sérvalin til að styðja við þínar þarfir.

Svefnleysi

Það er hægt er að flokka svefnleysi í tvo mismunandi þætti. Annars vegar það ástand að fólk sé sífellt að vakna upp eftir að það hefur sofnað og eigi erfitt með að sofna aftur. Hinsvegar er það að fólk eigi erfitt með að sofna á kvöldin. Svefnleysi getur verið tímabundið, komið fyrir endrum og eins eða verið viðvarandi vandamál.4

Meltingin

Flestir kannast eflaust við að hafa upplifað meltingartruflanir einhvern tímann á ævinni. Oft er um að ræða vægar truflanir eins og uppþembu og vindgang sem hafa ekki mikil áhrif á líðan okkar og koma ekki í veg fyrir dagleg störf okkar.


Sjá fleiri greinar um andlega heilsu

Heilsusamlegar vörur

Depridix

Depridix er bætiefni sem getur unnið gegn depurð og vægu þunglyndi. Fjöldi fólks þjáist af vægu þunglyndi og depurð og finnst það einhvern veginn úrvinda alla daga. Depridix er samsetning valinna jurta, vítamína, blómadropa og annarra bætiefna sem eru sett saman til þess að vinna gegn vanlíð

Neubria Mood

Neubria Mood er háþróuð formúla sem er hönnuð til að stuðla að líkamlegu og andlegu jafnvægi. Varan er samansett af útvöldum innihaldsefnum sem eru sérstaklega valin til að birta til líðan og skap. Auk þess inniheldur varan daglegan skammt af helstu nauðsynlegu vítamínum og steinefnum.

Melatónín

Góður svefn er afar mikilvægur heilsunni. Í svefni hvílist líkaminn, endurnýjar sig og nærir. Þá fer fram framleiðsla ýmsum hormónum sem og fjölmargir aðrir ferlar sem líkamanum eru nauðsynlegir.

Prima sjálfspróf | FER járn

Járn sjálfsprófið er gagnlegt til að athuga járnforða líkamans. Prófið er ónæmisfrumufræðilegt tæki sem greinir ferritíngildi í blóði.

Prima sjálfspróf | D-vítamín

D-vítamín sjálfsprófiið er ónæmismæling sem byggir á meginreglunni um samkeppnispróteinabindingu, sem getur sýnt fram á óhóflegt, nægilegt, ófullnægjandi eða skort á D-vítamíni í blóði. Prófið er fyrir þá sem þreytast auðveldlega, fá lítið sólarljós, innbyrgða mat með litlu D vítamíni svo eitthvað sé nefnt. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Til þess að hægt sé að virkja netspjall Lyfju þarf að veita leyfi fyrir notkun á tölfræðikökum, þar sem þær eru forsenda þess að spjallið virki rétt.

Virkja netspjall Loka