Lifum heil: Húð (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Húð : Efni sem húðlæknar mæla með gegn ólíukenndri eða bólóttri húð

Húðlæknar á Húðlæknastöðinni mæla með ákveðnum efnum fyrir ólíukennda eða bólótta húð. Kynntu þau þér þau í þessari grein.

Húð : Neostrata húðvörur - þróaðar af húðlæknum

NEOSTRATA húðvörur eru þróaðar af húðlæknum og framleiddar eftir ströngustu gæðakröfum. Húðvörurnar eru ekki prófaðar á dýrum, innihalda hvorki ilmefni né litarefni og eru ofnæmisprófaðar.

Almenn fræðsla Húð : Bólur - hvað er til ráða?

Arna Björk húðsjúkdómalæknir fjallaði um bólusjúkdóm í húðinni eða acne á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju 9. júní 2021. Bólur eru mjög algengar og eitthvað sem flestir þurfa að kljást við einhvern tímann á lífsleiðinni. 

Hreyfing Húð Vörukynningar : Hvað er tíðabikar?

Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum. Hann er úr mjúku silikoni sem hægt er að nota aftur og aftur á meðan blæðingar standa yfir. Bikarinn safnar tíðablóðinu í stað þessa að sjúga það upp eins og t.d tíðartappar virka. Bikarinn má nota í allt að 12 tíma í senn.

Almenn fræðsla Húð Krabbamein : Áhrif krabbameinslyfjameðferðar á húð og slímhúð

Mikilvægt er að huga að húðumhirðu fyrir og samhliða krabbameinsmeðferð til að forðast erfiðar aukaverkanir.

Húð Uppskrift : Uppskriftir með Feel Iceland kollageni

Fjórar uppskriftir sem innihalda kollagen; Hresssandi Kollagen- og bláberjasmoothie, Kollagen súkkulaðibúðingur, Kollagen Chiagrautur og Bleikur kollagendrykkur.

Húð Vörukynningar : Compeed hælsæris- og blöðruplástrar

Það að fá blöðru eða hælsæri á fæturnar getur verið sársaukafullt ef ekki er brugðist við í tíma. Compeed hælsæris- og blöðruplástrarnir koma í veg fyrir og lina sársaukann ef sár hefur þegar komið á fætur eða tær.

Almenn fræðsla Húð : Hagnýt ráð í sólinni

Útfjólublá geislun sólar getur valdið margvíslegum skaða og eykur hættu á húðkrabbameini. Á Íslandi er sólin sterkust í júní og júlí en huga þarf að sólarvörnum frá miðjum apríl og fram í seinnipart september. Þessa dagana er sólin sterk og mikilvægt að verja sig. Nokkur góð ráð frá Krabbameinsfélaginu.

Síða 2 af 2