Lifum heil: Ofnæmi

Fyrirsagnalisti

Algengir kvillar Almenn fræðsla Húð Ofnæmi : Skordýrabit | nokkur góð ráð

Reynt er að fyrirbyggja bit með skordýrafælandi spreyi eða með því að passa að hafa net í gluggum þegar lúsmý er mikið á ákveðnum tímum sumars. Ef skordýrið hefur skilið eftir sig brodd í húðinni er reynt að fjarlægja hann.

Mynd af blómum: Allef Vinicius on Unsplash

Almenn fræðsla Augun Ofnæmi Sérfræðingar Lyfju : Frjókornaofnæmi

Frjókornaofnæmi er ofnæmi fyrir gróðri, grasi og trjám. Dæmigerð einkenni eru hnerri, nefrennsli eða nefstífla, rauð og tárvot augu og kláði.