Fræðslugreinar

Heyrn : Forskimun í Lágmúla

Lyfja býður upp á nýja þjónustu hjá hjúkrunarfræðingum Lyfju Lágmúla en þangað getur þú mætt í heyrnarforskimun án tímabókunar sem gefur til kynna hvenær um heyrnarskerðingu geti verið að ræða.

Heyrn : Niður­greiðsla vegna kaupa á heyrnar­tækjum

Sjúkratryggingar veita styrk til heyrnartækjakaupa að andvirði 60.000 kr. eða 120.000 kr. eftir því hvort keypt eru tæki fyrir annað eða bæði eyru. Hægt er að sækja um styrk á fjögurra ára fresti.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að tengja heyrnartæki við Android appið?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við Android appið.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að skipta um síu í Phonak heyrnartækjum?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig hægt er að skipta um síu á auðveldan hátt í Phonak heyrnartækjum.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að tengja heyrnartæki við iPhone appið?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við iPhone appið.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að skipta um tappa í Phonak heyrnartækjum?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú skiptir um tappa (dome) í Phonak heyrnartækinu þínu.

Heyrn : Samskiptaráð

  • Dragðu úr bakgrunnshljóðum og slökktu á sjónvarpinu
  • Haltu augnsambandi og talaðu í átt að heyrnarskerta einstaklingnum.
  • Ekki snúa baki í eða standa langt frá einstaklingnum þegar þú talar við hann.
  • Talaðu skýrt og eðlilega, ekki hækka röddina.
  • Forðastu að öskra nálægt heyrnartækinu, það veldur óþægindum.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Heyrnar­tækið þitt

Heyrnartækið er í hnotskurn mjög lítið hljóðkerfi með hljóðnema, magnara og hátalara. Þetta tæki mun magna hljóðin sem þig vantar, þannig að öll heyrnartæki eru sérsniðin að heyrnarskerðingu notandans. Af þeim sökum geta aðrir ekki notað þau þar sem engir tveir eru með nákvæmlega sömu heyrnarskerðinguna.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Algengar tæknilegar spurningar varðandi heyrnar­tæki

Hér færðu svör við ýmsum spurningum sem notendur heyrnartækja hafa leitað ráða um sem snýr að ýmsum tæknilegum atriðum við uppsetningu og stillingu heyrnartækja.

IStock_84126213_SMALL

Heyrn : Eyrnasuð | Hvað er til ráða?

Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru eða báðum eyrum sem dynur á sjúklingnum allan sólarhringinn, allt árið. Erfitt er að lýsa eyrnasuði fyrir þeim sem aldrei hafa fengið það sjálfir en því hefur verið lýst sem suði, hringingu, öskri, hvísli, klið eða öðru þvílíku. Eyrnasuð er ekki sjúkdómur heldur sjúkdómseinkenni og ekki finnst á því skýring nema stöku sinnum en það helst oft í hendur við heyrnartap.

Heyrn : Phonak Audéo Lumity heyrnartæki | 7 litir

Audéo Lumity heyrnartækin gefa þér skýrari hljóð sem hjálpa þér að skilja betur hvað fer fram í hversdaglegum samræðum, bæði í hljóðlátum en einnig hávaðasömum aðstæðum. Audéo Lumity hentar allt frá mildri í mikla heyrnarskerðingu.