Til þess að hægt sé að virkja netspjall Lyfju þarf að veita leyfi fyrir notkun á tölfræðikökum, þar sem þær eru forsenda þess að spjallið virki rétt.
Virkja netspjall LokaLeitaðu í Lyfjabókinni
Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum
235 niðurstöður fundust við leit
Fluconazol ratiopharm (afskráð des 2022)

Sveppalyf | 150mg | Virkt innihaldsefni: Flúkónazól
Fluconazol ratiopharm, sem inniheldur virka efnið flúkónazól, er sv ...
Flynise

Ofnæmislyf | 5mg | Virkt innihaldsefni: Deslóratadín
Deslóratadín, virka efnið í lyfinu, hindrar áhrif histamíns í líkam ...
Mirtazapin Krka

Geðdeyfðarlyf | 45mg | Virkt innihaldsefni: Mirtazapín
Mirtazapin Krka er geðdeyfðarlyf. Mirtazapín, virka efni lyfsins, e ...
Modafinil Bluefish

Örvandi lyf og lyf sem efla heilastarfsemi | 100mg | Virkt innihaldsefni: Módafíníl
Modafinil Bluefish inniheldur virka efnið módafíníl. Lyfið er notað ...
Peratsin

Sefandi lyf | 2mg / 4mg / 8mg | Virkt innihaldsefni: Perfenazín
Peratsin inniheldur virka efnið perfenazín. Lyfið er sefandi og það ...
Sertralin Bluefish
Geðdeyfðarlyf | 100mg | Virkt innihaldsefni: Sertralín
Sertralin Bluefish er geðdeyfðarlyf. Það tilheyrir nýlegum flokki g ...
Solifenacin Alvogen

Þvagfæralyf | 10mg / 5mg | Virkt innihaldsefni: Sólifenacín
Solifenacin Alvogen er notað við einkennum bráðs þvagleka og/eða tí ...
Tamsulosin Medical

Þvagfæralyf | 0 / 4mg | Virkt innihaldsefni: Tamsúlósín
Tamsulogen er notað við góðkynja stækkun í blöðruhálskirtli. Góðkyn ...
Venlafaxine Bluefish

Geðdeyfðarlyf | 150mg / 37 / 5mg / 75mg | Virkt innihaldsefni: Venlafaxín
Venlafaxine Bluefish inniheldur virka efnið venlafaxín. Lyfið er ný ...
Lymecycline Actavis
Sýklalyf | 300mg | Virkt innihaldsefni: Lymecycline
Lymecycline Actavis tilheyrir flokki tetracýklín sýklalyfja. Sýklal ...
Brilique

Segavarnarlyf | 90mg | Virkt innihaldsefni: Ticagrelor
Brilique inniheldur virka efnið ticagrelor. Það tilheyrir lyfjaflok ...
Janumet

Sykursýkilyf | 50/850mg | Virkt innihaldsefni: Metformín
Janumet inniheldur virku efnin metformín og sitagliptín og er við s ...
Plenadren

Barksterar | 20mg / 5mg | Virkt innihaldsefni: Hýdrókortisón
Plenadren inniheldur virkt efni sem nefnist hýdrókortisón (stundum ...
Relvar Ellipta

Lyf gegn teppusjúkdómum í öndunarvegi | 184/22μg / 92/22μg | Virkt innihaldsefni: Flútíkasónfúróat
Relvar Ellipta inniheldur tvö virk efni, flútíkasónfúróat og vílant ...
Trajenta

Sykursýkilyf | 5mg | Virkt innihaldsefni: Linagliptín
Trajenta, sem inniheldur virka efnið linagliptín, er við sykursýki. ...
Vimpat
Flogaveikilyf | 100mg / 150mg / 200mg | Virkt innihaldsefni: Lacosamíð
Lacosamíð (Vimpat) er notað til meðhöndlunar á ákveðinni gerð floga ...