Fræðslugreinar

Breytingaskeið Fræðslumyndbönd Kvenheilsa : Tíðarhringstakturinn

Öll höfum við upplifað að vera misupplögð fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta stundum meira fyrirsjáanlegt en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahring kvenna geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt.

Breytingaskeið Kvenheilsa : Leggangaþurrkur

Margar konur finna fyrir þurrki í leggöngum einhvern tímann á lífsleiðinni. Þurrkur í leggöngum stafar oft af skorti á kvenhormóninu estrógeni og því er algengt að konur finni fyrir þessum einkennum eftir tíðahvörf. Hætta á leggangaþurrki eykst hjá konum

Almenn fræðsla Breytingaskeið Kvenheilsa Svefn : Góðar svefnvenjur

Dr. Erla Björnsdóttir sem er klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum veitir ráð um góðar svefnvenjur.

Almenn fræðsla Breytingaskeið Fræðslumyndbönd Kvenheilsa Sérfræðingar Lyfju : Kynheilsa á breytinga­skeiðinu

Sigga Dögg kynfræðingur fjallaði um í fræðslumyndbandinu um kynlíf á breytingaskeiðinu hjá konum og körlum og þá sérstaklega hvaða hugarfar er gott að fara með inn í þessa breyttu tilveru þar sem kynveran getur loksins fengið pláss og verðskuldaða athygli.

Almenn fræðsla Breytingaskeið Sérfræðingar Lyfju : Hormónabreytingar karla og líðan þeirra

Í þessu áhugaverða fræðslumyndbandi fjallaði Theodór Francis Birgisson klínískur félagsráðgjafi hjá Lausnin fjölskyldumiðstöð um líðan karla í tengslum við hormónabreytingar og sambönd kynjanna á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla Breytingaskeið Kvenheilsa : Hvað er breytinga­skeiðið?

Allar konur ganga í gegnum tíðahvörf en það er þegar blæðingar stöðvast. Um er að ræða náttúrulegt ferli sem allir einstaklingar sem fæðast með eggjastokka ganga í gegnum á einhverjum tímapunkti. 

Almenn fræðsla Breytingaskeið Kvenheilsa Taktu prófið : Taktu prófið | Breytinga­skeið kvenna

Taktu prófið fyrir konur til að kanna hvort að það séu líkur séu á því að þú sért byrjuð á breytingaskeiðinu og fáðu góð ráð.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Taktu prófið | Breytinga­skeið karla

Taktu prófið fyrir karla til að kanna hvort líkur séu á því að þú sért með hormónaójafnvægi.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Breytinga­skeiðið | Ertu með einkenni?

Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climateric Scale mælikvarðinn er viðurkenndur listi yfir þau 23 einkenni sem konur geta upplifað á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla Breytingaskeið Kvenheilsa : Prima breytinga­skeiðssjálfspróf

Menopause prófið er ónæmispróf sem greinir FSH með sérstökum gulltengdum einstofna mótefnum sem eru í viðbragðsstrimlinum. Tíðahvörf stafa af breytingu á hormónajafnvægi í líkama konunnar.

Breytingaskeið Hlaðvarp : Legvarpið

Gestur hlaðvarpsþáttarins er ljósmóðirin Steinunn Zophoníasdóttir sem ræddi um breytingaskeið kvenna sem sveipað hefur verið dulúð og skömm. Steinunn fer meðal annars yfir helstu niðurstöður úr meistararannsókn sinni á upplifun kvenna af breytingaskeiðinu ásamt líkamlegum, andlegum og félagslegum breytingum sem konur ganga í gegnum á þessu tímabili, sem og einkenni og bjargráð.

Breytingaskeið Hlaðvarp : Af hverju vissi ég það ekki?

Í hlaðvarpinu Af hverju vissi ég það ekki var rætt við Guðjón Haraldsson þvagfæraskurðlækni sem leiddi þáttastjórnendur í allan sannleikann um vanda karla þegar þeir fara í gegnum skeið breytinga og að hverju er að hyggja..

Breytingaskeið : Breytinga­skeiðið | húðvörur

Húðin tekur breytingum hjá mörgum konum á breytingaskeiðinu, hún verður gjarnan þurrari, tapar teygjanleika og verður slappari. Skoðaðu Time Miracle húðvörurnar frá Mádara og Neovadiol húðvörurnar frá VICHY fyrir konur á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Karlar og hormóna­ójafnvægi

Testósterón er helsta karlkynhormónið og framleiða karlmenn um 10 sinnum meira af því en konur. Hormónahringur karlmanna er 24 klukkutímar þar sem testósterónmagn er mest á morgnana og minnkar svo þegar líða tekur á daginn.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Breytinga­skeið kvenna

Breytingaskeiðið er tímabil í lífi kvenna sem er oft tengt vanlíðan vegna þeirra einkenna sem því fylgir. Á þessu lífskeiði verða breytingar á hormónum í kvenlíkamanum sem gerir það að verkum að ýmis einkenni og kvillar gera vart um sig. 

Breytingaskeið Kvenheilsa : Vítamín á breytinga­skeiðinu

Kynntu þér úrval vítamína og jurta sem gætu hjálpað þér að líða betur á breytingaskeiðinu. Náttúrulegar lausnir á breytingaskeiðinu.

Breytingaskeið Kvenheilsa : Breytinga­skeiðið | Balance Menopause ­Support appið

Með hjálp Balance appsins getur þú skráð og fylgst með einkennum breytingaskeiðsins, lesið reynslusögur og stuttar greinar og fylgst með tíðahringnum þínum.