Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörEkki er ætlast til þess að prófin séu notuð ef þú ert með einkenni. Þeim sem hafa einkenni er bent á að fylgja fyrirmælum sóttvarnarlæknis.
Komstu að því hvað genin þín segja um þig með einföldu DNA prófi frá MyHeritage. Uppgötvaðu uppruna þinn og finndu ættingja sem þú vissir ekki að væru til með hjálp DNA prófsins eða uppgötvaðu uppruna þinn og fáðu DNA-samsvörun og dýrmæta heilsufarsskýrslu með 42 ítarlegum skýrslum með hjálp HEALTH prófsins.
Glitinum™ er jurtalyf sem notað er fyrirbyggjandi við mígreni. Lyfið er tekið að staðaldri til að draga úr tíðni mígrenikasta og lengja tímann á milli kasta.
Það er auðvelt og fljótlegt að gera sínar eigin blautþurrkur sem hægt er að nota á margvíslegan hátt eins og t.d til að þerra litla bossa eða fjarlægja andlitsfarða.
Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum. Hann er úr mjúku silikoni sem hægt er að nota aftur og aftur á meðan blæðingar standa yfir. Bikarinn safnar tíðablóðinu í stað þessa að sjúga það upp eins og t.d tíðartappar virka. Bikarinn má nota í allt að 12 tíma í senn.
Little bodies er húðlína sem var sérstaklega hönnuð fyrir börn með exem. Vörurnar eru mildar og án allra ertandi efna. Þær eru einnig lausar við lyf en geta þó virkað jafn vel án þess að valda aukaverkunum. Vörurnar henta allri fjölskyldunni og þær má nota að staðaldri.
Það að fá blöðru eða hælsæri á fæturnar getur verið sársaukafullt ef ekki er brugðist við í tíma. Compeed hælsæris- og blöðruplástrarnir koma í veg fyrir og lina sársaukann ef sár hefur þegar komið á fætur eða tær.
Í apótekum Lyfju fæst úrval vara sem koma sér vel að hafa með í ferðalaginu innanlands í sumar eins og t.d sjúkratöskur, sólarvarnir, hælsærisplástrar, ofnæmislyf, húð- og hárvörur í ferðastærðum, flugnafælur, þynnkubanar og margt fleira sem hjálpar þér að njóta frísins enn betur í sumar.
Frábær þegar börn eru að taka tennur!
Sparoom framleiða 100% hreinar, hágæða ilmkjarnaolíur fyrir alla fjölskylduna og hafa hér sett saman sérstakar blöndur og stakar olíur sem henta vel fyrir börn og foreldra.