Fræðslugreinar

Hreyfing Húð Vörukynningar : Hvað er tíðabikar?

Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum. Hann er úr mjúku silikoni sem hægt er að nota aftur og aftur á meðan blæðingar standa yfir. Bikarinn safnar tíðablóðinu í stað þessa að sjúga það upp eins og t.d tíðartappar virka. Bikarinn má nota í allt að 12 tíma í senn.

Vörukynningar : Ilmolíulampar og olíur fyrir börn

Sparoom framleiða 100% hreinar, hágæða ilmkjarnaolíur fyrir alla fjölskylduna og hafa hér sett saman sérstakar blöndur og stakar olíur sem henta vel fyrir börn og foreldra.

Vörukynningar : Mouthie Mitten naghanski fyrir krilín

Frábær þegar börn eru að taka tennur!

Húð Snyrtivörur Vörukynningar : Vinsælustu snyrtivörurnar í Lyfju 2017

Hverjar voru vinsælustu snyrtivörurnar í Lyfju 2017?

Vörukynningar : 20% afsláttur af Sothys og kaupauki í Lyfju 6.-13 júní.

Dagana 6. - 13. júní býður Sothys uppá húðgreiningu í völdum verslunum Lyfju, 20% afslátt af Sothys snyrtivörum og kaupauka í verslunum Lyfju*.

Tilboð Vörukynningar : Estée Lauder kaupauki 31. maí - 7. júní

Glæsilegur kaupauki fylgir ef keyptar eru tvær eða fleiri vörur frá Estée Lauder á meðan birgðir endast. Lyfja býður ennfremur 20% afslátt af Estée Lauder snyrtivörunum til 3. júní 2017.

Almenn fræðsla Vörukynningar : Heimagerðar blautþurrkur

Það er auðvelt og fljótlegt að gera sínar eigin blautþurrkur sem hægt er að nota á margvíslegan hátt eins og t.d til að þerra litla bossa eða fjarlægja andlitsfarða.

Vörukynningar : Clinique

Lækkað verð á Clinique snyrtivörum í Lyfju!

Clinique sérhæfir sig í húð-, förðunar og snyrtivörum. Clinique eru hágæða snyrtivörur fyrir konur og karlmenn á öllum aldri.

GOfigure-box-og-bar-1000x647px

Vörukynningar : GoFigure

Frumkvöðullinn Max Tomlison og kona hans eru upphafsmenn GoFigure. Max er með 30 ára reynslu sem heilsu og næringarþerapisti og hefur unnið með stórstjörnum á borð við Annie Lennox, Kylie Minogue, Richard Gere og Rowan Atkinson. Markmiðið hjá Max hefur ávallt verið að hjálpa fólki að losna við aukakílóin með heilsusamlegum hætti. Því er GoFigure afrakstur mikillar reynslu og með raunhæf markmið og árangur í huga. Max hefur að gefið út tvær vinsælar heilsubækur og hefur önnur þeirra verið þýdd á níu tungumál.

Bækurnar eru „Clean up your diet“ og „Target your fat spots