Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör"Nú er kominn sá árstími þegar fólk flykkist út til að njóta útiveru og sólar. Sólin gefur okkur kærkomna birtu og hlýju en einnig útfjólubláa geislun sem getur skaðað okkur ef við förum ekki varlega."
Aðgát skal höfð í nærveru sólar á vel við þegar að tíðni sortuæxlis í heiminum eykst um 3-7 % á hverju ári. Án vafa eru nokkrar ólíkar orsakir fyrir þessari aukningu en líklega má kenna óvarlegri sólarnotkun þar um.
Jenný Huld Eysteinsdóttir húðlæknir svarar þrettán spurningum um áhrif sólarinnar á húðina í þrettán stuttum myndböndum á vegum Krabbameinsfélagsins.
Náttúruleg olía sem kallast sebum þekur húð okkar. Olían er framleidd í fitukirtlum sem liggja nálægt hársekkjunum. Sebumolían verndar húðina, gefur henni raka og gerir hana vatnshelda ef svo má að orði komast.
Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum. Hann er úr mjúku silikoni sem hægt er að nota aftur og aftur á meðan blæðingar standa yfir. Bikarinn safnar tíðablóðinu í stað þessa að sjúga það upp eins og t.d tíðartappar virka. Bikarinn má nota í allt að 12 tíma í senn.
Little bodies er húðlína sem var sérstaklega hönnuð fyrir börn með exem. Vörurnar eru mildar og án allra ertandi efna. Þær eru einnig lausar við lyf en geta þó virkað jafn vel án þess að valda aukaverkunum. Vörurnar henta allri fjölskyldunni og þær má nota að staðaldri.
Fjórar uppskriftir sem innihalda kollagen; Hresssandi Kollagen- og bláberjasmoothie, Kollagen súkkulaðibúðingur, Kollagen Chiagrautur og Bleikur kollagendrykkur.
Það að fá blöðru eða hælsæri á fæturnar getur verið sársaukafullt ef ekki er brugðist við í tíma. Compeed hælsæris- og blöðruplástrarnir koma í veg fyrir og lina sársaukann ef sár hefur þegar komið á fætur eða tær.