Næring og vellíðan (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

Alvera

Náttúruvörur : Alvera

Bæði alveruhlaup og alverusafi hafa verið notuð í hefðbundnum lækningum margra menningarsamfélaga í árþúsundir.

Almennt-um-natturuefni

Náttúruvörur : Almennt um náttúruefni

Lækningajurtir og önnur náttúrumeðul eru flokkuð sem "fæðubótarefni" og falla því undir annan hatt en bæði lyfseðilsskyld lyf og lyf sem eru seld án lyfseðils.

Hofudverkur

Ferðir og ferðalög : Ferðaveiki

Ferðaveiki (sjóveiki, bílveiki eða flugveiki) getur lagst á alla en er algengari meðal barna, unglinga og kvenna.

Solbruni-187926148

Ferðir og ferðalög : Njóttu sólarinnar með umhugsun

Jafnvel þó þú sért mikill sóldýrkandi þá borgar sig að njóta sólarinnar með nokkurri umhugsun og varkárni og varast það að sólbrenna. 

Solbad

Ferðir og ferðalög : Meðferð húðar eftir sólböð

Sól, saltur sjór, vindur og hiti valda því að húðin þornar. Eftir sólböð eða útiveru í sól þarf húðin því á raka að halda í formi rakakrema eða krema sem sérstaklega eru ætluð á húð eftir sólböð, oft kölluð “after-sun” krem.

Vatn

Ferðir og ferðalög : Flug og húðþurrkur

Vegna þess hversu þurrt loftið er um borð í flugvélum, tapar líkaminn nokkuð af vökva á meðan á flugferðinni stendur. 

Flug-og-hellur

Ferðir og ferðalög : Flug og hellur í eyrum

Þegar flugvélin hefur sig til flugs og lendir breytist loftþrýstingurinn í farþegarýminu. Margir finna þá fyrir óþægindum í eyrum og fá jafnvel hellur. Börn eru sérstaklega viðkvæm fyrir þessu.

Bolgnir-faetur

Ferðir og ferðalög : Flug og bólgnir fætur

Ef setið er í flugvél í marga klukkutíma samfleytt, eiga fæturnir það til að bólgna upp. Þetta gerist vegna þess að þegar við hreyfum ekki vöðvana í fótunum, kemst blóðið ekki aftur til hjartans sem skyldi. Þá safnast vökvi fyrir í fótunum og það myndast bjúgur.

Ferda

Ferðir og ferðalög : Flug og blóðtappar

Það er jákvæð fylgni milli blóðtappa (segamyndun í blóðrás) og langra flugferða, það er að segja langar flugferðir, sérstaklega þær sem fara yfir 8 klst., geta aukið líkur á að fá blóðtappa í fæturna.

Ferðir og ferðalög : Ferðaapótekið

Ferðaapótek er sjúkra- og lyfjataska sem inniheldur allt það nauðsynlegasta sem á þarf að halda ef upp koma vandamál.

Bolusetning

Ferðir og ferðalög : Bólusetningar

Það er ávallt nauðsynlegt að vera vel bólusettur en það er sérstaklega mikilvægt þegar ferðast er til útlanda.

Ferðir og ferðalög : Þarftu að hafa lyf með til útlanda?

Þeir sem vegna sjúkdóma þurfa að hafa meðferðis lyf sem eru skilgreind sem ávana- og fíknilyf þurfa að hafa sérstakt vottorð í fórum sínum sé ferðast milli Schengen-landa. Slíkt vottorð gefa læknar út og Embætti landlæknis staðfestir.

Almenn fræðsla Húð : Af hverju fáum við rúsínuputta?

Náttúruleg olía sem kallast sebum þekur húð okkar. Olían er framleidd í fitukirtlum sem liggja nálægt hársekkjunum. Sebumolían verndar húðina, gefur henni raka og gerir hana vatnshelda ef svo má að orði komast.

Síða 5 af 5