Fræðslugreinar

Solarvarnarkrem

Ferðir og ferðalög : Sólarvarnarkrem

Sólarvarnarkrem koma í veg fyrir að skaðlegir geislar sólarinnar brenni húð okkar en notkun slíkra krema þýðir ekki að við þurfum að hætta að fara varlega í sólinni.

IStock_47705452_SMALL

Almenn fræðsla Ferðir og ferðalög Hreyfing : Leikum saman sem fjölskylda

Börn og unglingar sem verja tíma með foreldrum sínum eru síður líklegir til að sýna ýmis konar áhættuhegðun. Fjölskyldan getur fengist við ýmislegt saman sem þarf ekki að kosta mikið eða jafnvel ekki neitt.

Almenn fræðsla Ferðir og ferðalög Hreyfing : Sjúkrakassar og töskur í Lyfju

Slysin gera ekki boð á undan sér og það er fátt leiðinlegra en að verða fyrir óhappi í frítíma sínum, hvort sem er við garðvinnuna heima, á ferðalagi eða í fjallgöngu um hálendið. Með því að hafa sjúkrakassa við höndina ertu alltaf með fyrstu hjálp innan seilingar og getur auðveldlega hlúð að sárum.

Hofudverkur

Ferðir og ferðalög : Ferðaveiki

Ferðaveiki (sjóveiki, bílveiki eða flugveiki) getur lagst á alla en er algengari meðal barna, unglinga og kvenna.

Solbruni-187926148

Ferðir og ferðalög : Njóttu sólarinnar með umhugsun

Jafnvel þó þú sért mikill sóldýrkandi þá borgar sig að njóta sólarinnar með nokkurri umhugsun og varkárni og varast það að sólbrenna. 

Solbad

Ferðir og ferðalög : Meðferð húðar eftir sólböð

Sól, saltur sjór, vindur og hiti valda því að húðin þornar. Eftir sólböð eða útiveru í sól þarf húðin því á raka að halda í formi rakakrema eða krema sem sérstaklega eru ætluð á húð eftir sólböð, oft kölluð “after-sun” krem.

Vatn

Ferðir og ferðalög : Flug og húðþurrkur

Vegna þess hversu þurrt loftið er um borð í flugvélum, tapar líkaminn nokkuð af vökva á meðan á flugferðinni stendur. 

Flug-og-hellur

Ferðir og ferðalög : Flug og hellur í eyrum

Þegar flugvélin hefur sig til flugs og lendir breytist loftþrýstingurinn í farþegarýminu. Margir finna þá fyrir óþægindum í eyrum og fá jafnvel hellur. Börn eru sérstaklega viðkvæm fyrir þessu.

Bolgnir-faetur

Ferðir og ferðalög : Flug og bólgnir fætur

Ef setið er í flugvél í marga klukkutíma samfleytt, eiga fæturnir það til að bólgna upp. Þetta gerist vegna þess að þegar við hreyfum ekki vöðvana í fótunum, kemst blóðið ekki aftur til hjartans sem skyldi. Þá safnast vökvi fyrir í fótunum og það myndast bjúgur.

Ferda

Ferðir og ferðalög : Flug og blóðtappar

Það er jákvæð fylgni milli blóðtappa (segamyndun í blóðrás) og langra flugferða, það er að segja langar flugferðir, sérstaklega þær sem fara yfir 8 klst., geta aukið líkur á að fá blóðtappa í fæturna.

Ferðir og ferðalög : Ferðaapótekið

Ferðaapótek er sjúkra- og lyfjataska sem inniheldur allt það nauðsynlegasta sem á þarf að halda ef upp koma vandamál.

Bolusetning

Ferðir og ferðalög : Bólusetningar

Það er ávallt nauðsynlegt að vera vel bólusettur en það er sérstaklega mikilvægt þegar ferðast er til útlanda.

Lyf-til-utlanda

Ferðir og ferðalög : Þarftu að hafa lyf með til útlanda?

Þeir sem vegna sjúkdóma þurfa að hafa meðferðis lyf sem eru skilgreind sem ávana- og fíknilyf þurfa að hafa sérstakt vottorð í fórum sínum sé ferðast milli Schengen-landa. Slíkt vottorð gefa læknar út og Embætti landlæknis staðfestir.

Ferðir og ferðalög : Hvað er gott að hafa með í ferðalagið?

Það getur verið skynsamlegt að taka lítið ferðaapótek með í ferðalagið bæði innan-og utanlands. Tékklistinn hér að neðan inniheldur hluti sem getur verið gott að hafa með sér í fríið.