Lifum heil (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Húð : 10 góð ráð fyrir heilbrigðari og frísklegri húð

Hugsum vel um stærsta líffærið okkar húðina, innan frá og utan, frá toppi til táar. Húðin gegnir mikilvægum sérhæfðum hlutverkum, hún ver okkur, heldur á okkur réttu hitastigi og skynjar umhverfið okkar. 

Almenn fræðsla Húð : Hvað er rósroði?

Rósroði er mjög algengur bólgusjúkdómur í húð sem lýsir sér oftast með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Einkenni sjúkdómsins ganga venjulega í köstum og stundum versna einkennin eftir hver kast. Það er því mikilvægt að hefja meðferð snemma til þess að stemma stigu við frekari þróun sjúkdómsins. Meðferðin er fjölþætt og beinist að bæði æða og bólguþættinum.

: Öndum með nefinu

Hrönn Róbertsdóttir, tannlæknir fræðir um mikilvægi neföndunar. Neföndun bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á heilbrigðum vexti andlitsbeina og stuðlar að beinum tönnum. 

Breytingaskeið : Breytinga­skeiðið | Balance Menopause ­Support appið

Með hjálp Balance appsins getur þú skráð og fylgst með einkennum breytingaskeiðsins, lesið reynslusögur og stuttar greinar og fylgst með tíðahringnum þínum.

Innri ró : Jólstund með GÓSS

Hljómsveitin GÓSS flutti klassísk jólalög til að skapa hugljúfa stund og fanga hinn sanna jólaanda í gegnum beint streymi á facebooksíðu Lyfju 15. desember 2021.

Almenn fræðsla Hár : Höfuðlús (Pediculus humanus capitis)

Höfuðlúsin er lítið skorkvikindi sem hefur aðlagað sig manninum og lifir sníkjulífi í mannshári á höfði og nærist á því að sjúga blóð úr hársverðinum. Hún er ekki talin bera neina sjúkdóma og því skaðlaus hýslinum. Allir geta smitast en staðfest smit er algengast hjá 3–12 ára börnum. Höfuðlúsasmit er ekki talið bera vitni um sóðaskap.

Sérfræðingar Lyfju : Sprautugjöf

Það getur komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn. Hjá okkur getur þú fengið aðstoð hjúkrunarfræðinga vegna sprautugjafar t.d Inflúensusprautur, B12 sprautur og getnaðarvarnasprautur. 

Sérfræðingar Lyfju : Lyfju appið

Í Lyfju appinu er hægt að: Sjá hvaða lyfseðla þú átt í gáttinni, Panta lyf, Panta lausasölulyf, Sækja pöntun í næsta apótek Lyfju, Sótt um umboð til að versla fyrir aðra, Fá lyfin send heim samdægurs í stærstu sveitarfélögum landsins, Sjá verð á lyfjum og stöðuna í greiðsluþrepakerfi Sjúkratrygginga Íslands og fá ráðgjöf í netspjalli.

Sérfræðingar Lyfju : Hjúkrunarfræðingar Lyfju - til staðar fyrir þig

Það getur komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn. Kynntu þér hjúkrunarþjónustu Lyfju í Lágmúla og Smáratorgi.

Sérfræðingar Lyfju : Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun tryggir betur rétta lyfjainntöku og veitir betri yfirsýn á inntökuna, sérstaklega fyrir þá sem taka inn margar mismunandi tegundir lyfja á mismunandi tímum. Komdu við í næsta apóteki Lyfju og fáðu ráðgjöf hjá starfsfólki okkar.

Ferðir og ferðalög : Hvað er gott að hafa með í ferðalagið?

Það getur verið skynsamlegt að taka lítið ferðaapótek með í ferðalagið bæði innan-og utanlands. Tékklistinn hér að neðan inniheldur hluti sem getur verið gott að hafa með sér í fríið.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Góð ráð til að undirbúa líkama og sál fyrir fæðingu

Að eiga von á barni og fá það í hendurnar er stórkostleg upplifun. Hér að neðan eru góð ráð frá ljósmæðrum, svefnráðgjafa og næringarfræðingi sem snýr að meðgöngu og ungbarni. Við vonum að ráðin komið þér að góðum notum.

Almenn fræðsla Svefn : Hvað er kæfisvefn?

Hvaða áhrif hefur kæfisvefn á heilsu og líðan? Kæfisvefn getur haft töluverð áhrif daglegt líf. Einkenni kæfisvefns geta komið fram bæði á meðan svefni stendur og einnig í vöku. 

Almenn fræðsla Svefn : Hvaða áhrif hafa orkudrykkir á svefn?

Orkudrykkir njóta mikilla vinsælda á Íslandi í dag og hefur neysla þeirra aukist mikið á síðustu árum. Orkudrykkjaneysla barna og unglinga er sérstakt áhyggjuefni, en í íslenskri rannsókn frá 2018 kemur fram að um 55% menntaskólanema og 28% grunnskólanema drekki einn eða fleiri orkudrykk daglega.

Almenn fræðsla : Ójafnvægi í leggöngum?

Multi-Gyn er vörulínan samanstendur af vörum sem draga samstundis úr óþægindum eins og vondri lykt, kláða, sviða, mikilli útferð á klofsvæði, auk þess að bæta hreinlæti.

Almenn fræðsla Melting Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru

Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.

Almenn fræðsla Meltingin : Hvað er meltingarflóra og hvert er hlutverk hennar?

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Lyf á meðgöngu og við brjóstagjöf - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Þegar kona verður barnshafandi er að mörgu að hyggja í því sem snýr að heilsufari. Eitt af því er lyfjanotkun, hvað er óhætt og hvað þarf að varast í þeim efnum?

Almenn fræðsla Meltingin : Viltu heilbrigða meltingarflóru?

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

: Phonak TV Connector

Aukabúnaður fyrir heyrnartæki sem streymir hljóði úr sjónvarpinu beint í heyrnartækin, og breytir þeim þannig í þráðlaus heyrnartól. Einfalt viðmót og tengist við Lumity og Paradise heyrnartækin þín.

Síða 7 af 11