Paxlovid
Veirusýkingalyf | Verðflokkur: 0 | Lyfseðilsskylt
Virkt innihaldsefni: Ritonavir Nirmatrelvir
Markaðsleyfishafi: Pfizer | Skráð: 28. janúar, 2022
Paxlovid er veirulyf sem inniheldur tvö virk efni, nirmatrelvir og ritonavir, í tvenns konar töflum. Paxlovid er notað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með COVID-19 sem ekki þurfa á súrefnisgjöf að halda og sem eru í aukinni hættu á að sjúkdómurinn versni og verði alvarlegur. COVID-19 er sjúkdómur af völdum veiru sem kallast kórónaveira. Nirmatrelvir stöðvar fjölgun veirunnar í frumum og það kemur í veg fyrir fjölgun veirunnar í líkamanum. Ritonavir hamlar umbroti nirmatrelvirs og eykur þannig virkni þess.
Notkun á lyfi
Lyfjaform:
Töflur til inntöku.
Venjulegar skammtastærðir:
2 töflur af nirmatrelviri (bleikar töflur) og 1 tafla af ritonaviri (hvít tafla) tvisvar á dag (á morgnana og á kvöldin) í 5 daga. Fyrir hvern skammt skal taka allar 3 töflurnar á sama tíma, töflurnar á að gleypa heilar þær má ekki brjóta eða mylja.
Hversu langur tími líður uns verkun kemur fram:
Fljótlega eftir inntöku lyfsins.
Þörf á að breyta mataræði meðan lyfið er tekið:
Nei.
Geymsla:
Geymið lyfið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Ef skammtur gleymist:
Ef þú gleymir að taka skammt af Paxlovid en manst eftir því innan 8 klukkustunda eftir að þú áttir að taka hann skaltu taka hann um leið og þú manst eftir því. Ef meira en 8 klukkustundir eru liðnar skaltu ekki taka skammtinn sem gleymst hefur og taka næsta skammt á áætluðum tíma. Ekki á að taka tvo skammta af Paxlovid á sama tíma.
Hvernig á að hætta töku lyfsins:
Í samráði við lækni.
Ef tekinn er of stór skammtur:
Skal hafa strax samband við lækni, sjúkrahús eða eitrunarmiðstöð (543 2222).
Langtímanotkun:
Lyfið er ekki ætlað til langtímanotkunar.
Aukaverkanir
Eins og við á um öll lyf getur þetta lyf valdið aukaverkunum en það gerist þó ekki hjá öllum
Aukaverkun | Tíðni | Leitið til læknis vegna einkenna | Leitaðu strax til læknis | Hættu strax töku lyfs | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Algeng >1% | Sjaldgæf <1% | Ekki þekkt | Sem eru alvarleg | Í öllum tilvikum | |||
Breyting á bragðskyni | |||||||
Höfuðverkur | |||||||
Kviðverkir | |||||||
Ógleði, uppköst, niðurgangur | |||||||
Ofnæmisviðbrögð, útbrot, kláði og öndunarerfiðleikar | |||||||
Vöðvaverkir | |||||||
Hár blóðþrýstingur |
Milliverkanir
Lyfið hefur töluverðar milliverkanir, segðu lækni frá öllum þeim lyfjum sem þú tekur.
Sjá öll lyf sem geta haft áhrif á
Má ekki nota með
- Adempas
- Adempas (Abacus Medicine)
- Alfuzosin hydrochlorid ratiopharm
- Braftovi
- Brilique
- Cialis
- Clopidogrel Actavis
- Clopidogrel Krka
- Colchicine Tiofarma
- Colrefuz
- Dronedarone STADA
- Dronedarone Teva
- Emselex
- Eplerenon Krka
- Eplerenone Alvogen
- Eplerenone Bluefish
- Erleada
- Grepid
- Inspra
- Kerendia
- Lerkanidipin Actavis
- Moventig
- Multaq
- Procoralan
- Quetiapin Actavis
- Quetiapin Krka
- Quetiapin Medical Valley
- Quetiapin Viatris
- Quetiapine Alvogen
- Revastad
- Revatio
- Rimactan
- Rivaroxaban WH
- Seroquel Prolong
- Sildenafil Actavis
- Sildenafil Medical Valley
- Solifenacin Alvogen
- Solifenacin Krka
- Soltamcin
- Stesolid
- Tadalafil Krka
- Tadalafil Mylan
- Tegretol
- Tegretol retard
- Tegretol Retard (Lyfjaver)
- Ticagrelor Krka
- Vesicare
- Vfend
- Viagra
- Vizarsin
- Voriconazole Accord
- Vydura
- Xarelto
Getur haft áhrif á
- Abilify
- Abilify Maintena
- Abilify Maintena (Lyfjaver)
- Abstral
- Activelle
- Adalat Oros
- Advagraf
- Advagraf (Lyfjaver)
- Afinitor
- Alfuzosin hydrochlorid ratiopharm
- Alprazolam Krka
- Alprazolam WH (hét áður Alprazolam Mylan)
- Alunbrig
- Amitriptylin Abcur
- Amló
- Amlodipin Bluefish
- Amlodipin Medical Valley
- Amlodipin Zentiva
- Amlodipine Vitabalans
- Aprepitant Medical Valley
- Aprepitant STADA
- Aripiprazol Krka
- Aripiprazol Medical Valley
- Aripiprazol W&H
- Aspendos
- Asubtela
- Atorvastatin Xiromed
- Atozet
- Attentin
- Betmiga
- Betmiga (Heilsa)
- Betmiga (Lyfjaver)
- Bisbetol
- Bisoprolol Medical Valley
- Bosulif
- Buccolam
- Bufomix Easyhaler
- Buprenorphine Alvogen
- Bupropion Teva
- Cardil
- Cerazette
- Certican
- Cinacalcet STADA
- Cinacalcet WH
- Clarithromycin Alvogen
- Clarithromycin Krka
- Clarityn
- Cleodette
- Clindamycin EQL Pharma
- Clobetasol propionate - forskriftarlyf
- Clobetazol in Dermazink - forskriftarlyf
- Clozapin Medical
- Clozapine Actavis
- Colchicine Tiofarma
- Colrefuz
- Contalgin
- Contalgin Uno
- Cordarone
- Cortiment
- Cypretyl
- Dabigatran Etexilate Accord
- Dabigatran etexilate Krka
- Dailiport
- Dalacin
- Decortin H
- Deferasirox Accord
- Dermovat
- Desirett
- Dexametason Abcur
- Dexamethasone hameln
- Dexamethasone Krka
- Dexavit
- Diacomit Lyfjaver
- Digoxin DAK (Lyfjaver)
- Diltiazem HCl Alvogen (áður Dilmin)
- Dronedarone STADA
- Dronedarone Teva
- Drovelis
- Duodart
- DuoResp Spiromax
- Duta Tamsaxiro
- Dutaprostam
- Dutasteride/Tamsulosin Teva
- Dymista
- Eliquis
- Eliquis (Abacus Medicine)
- Eliquis (Lyfjaver)
- Elvanse Adult
- Emend
- Entocort
- Estring
- Estrofem 1 mg
- Estrofem 2 mg
- Estrogel
- Euthyrox
- Everolimus WH
- Evorel Sequi
- Evra
- Exforge
- Ezetimib/Simvastatin Krka
- Felodipine Alvogen
- Femanest
- Fentanyl Actavis
- Fentanyl Alvogen
- Flixotide
- Flúoxetín Actavis
- Fluoxetin Mylan
- Fluoxetin WH
- Fluoxetine Vitabalans
- Fluticasone Alvogen (áður Nasofan)
- Fluticasone propionate - forskriftarlyf
- Flutiform
- Fontex
- Fucidin
- Fucidin (Heilsa)
- Fucidin-Hydrocortison
- Fucithalmic
- Gestrina
- Haldol
- Haldol Depot
- Harmonet
- Ikervis
- Inegy
- Intuniv
- Isoptin Retard
- Kenacort-T
- Klacid
- Kliogest
- Lamictal
- Lamotrigin ratiopharm (Lyfjaver)
- Lederspan
- Lenzetto
- Leptanal
- Lerkanidipin Actavis
- Levaxin
- Lipistad
- Logimax
- Logimax forte
- Lokelma
- Lóritín
- Malarone
- Malastad
- Melleva
- Mercilon
- Metadon 2care4
- Metadon Abcur
- Methergin
- Microgyn
- Microstad
- Midazolam Medical Valley
- Modafinil Bluefish
- Modigraf
- Modiodal
- Morfin Abcur
- Multaq
- Nefoxef
- Noritren
- Norspan
- Norvasc
- Novofem
- NuvaRing
- Omnic
- Ornibel
- Otrason
- Ovestin
- Oxikodon Depot Actavis
- Oxycodone Alvogen
- Oxycodone/Naloxone Alvogen
- OxyContin Depot
- OxyNorm
- OxyNorm Dispersa
- Paxetin
- Pethidine BP
- Pradaxa
- Prednisolon - forskriftarlyf
- Prednisolon EQL Pharma
- Prednisolone Actavis
- Prograf
- Pulmicort
- Pulmicort Turbuhaler
- Qlaira
- Rapamune
- Reagila
- Relpax
- Relvar Ellipta
- Rewellfem
- Ríson
- Risperdal
- Risperdal Consta
- Risperidon Krka
- Risperidone Teva GmbH
- Rivaroxaban WH
- Rivotril
- Rosuvastatin Actavis
- Rosuvastatin Krka
- Rosuvastatin Xiromed
- Ryego
- Salmeterol/Fluticasone Neutec
- Salmex
- Sandimmun Neoral
- Seretide
- Serevent
- Seroxat
- Sertral
- Sertralin Bluefish
- Sertralin Krka
- Sertralin WH
- Simvastatin Actavis
- Simvastatín Alvogen
- Simvastatin Bluefish
- Solifenacin Alvogen
- Solifenacin Krka
- Soltamcin
- Stilnoct
- Suboxone
- Sufenta
- Symbicort (Lyfjaver)
- Symbicort forte Turbuhaler
- Symbicort mite Turbuhaler
- Symbicort Turbuhaler
- Symbicort Turbuhaler (Heilsa)
- Symbicort Turbuhaler (Lyfjaver) Noregur
- Tafil
- Tafil Retard
- Tambocor
- Tamsulosin Medical
- Tamsulosin Viatris
- Targin
- Tavneos
- Telfast
- Trelegy Ellipta
- Trimbow
- Trisekvens
- Trixeo Aerosphere
- Vagidonna
- Vagifem
- Venclyxto
- Veraloc Retard
- Vesicare
- Vfend
- Vivelle Dot
- Volidax
- Voriconazole Accord
- Warfarin Teva
- Wellbutrin Retard
- Wellbutrin Retard (Lyfjaver)
- Xarelto
- Xeljanz
- Yasmin
- Yasmin 28
- Zarator
- Zoloft
- Zyban
Varúð
Læknir sem ávísar lyfinu þarf að vita hvort
- grunur leiki á um þungun eða að þú sért með barn á brjósti
- þú sért með háan blóðþrýsting
- þú sért með hjarta-, lifrar- eða nýrnasjúkdóm
- þú sért með ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna
- þú takir einhver önnur lyf
Meðganga:
Ekki liggur fyrir hvort notkun á lyfinu sé örugg á meðgöngu. Mælt er með því að forðast kynlíf eða að nota getnaðarvörn meðan á notkun Paxlovid stendur og í varúðarskyni í 7 daga eftir að meðferð með Paxlovid er lokið.
Brjóstagjöf:
Þú skalt ekki vera með barn á brjósti meðan þú notar Paxlovid og í varúðarskyni í 7 daga eftir að meðferð með Paxlovid er lokið.
Börn:
Paxlovid er ekki ætlað börnum og unglingum undir 18 ára.
Eldra fólk:
Venjulegir skammtar.
Akstur:
Talið er að lyfið hafi ekki áhrif á hæfni til aksturs.
Áfengi:
Engar rannsóknir hafa verið gerðar með Paxlovid og áfengi en best er að forðast áfengi meðan á meðferð stendur.
Íþróttir:
Má nota í keppni.
Annað:
Paxlovid getur dregið úr verkun hormónagetnaðarvarna og ef þú notar slíka getnaðarvörn er ráðlagt að nota smokk eða aðra getnaðarvörn sem ekki byggist á hormónum.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar um lyfið er að finna í SPC texta og í fylgiseðli lyfsins, sem má finna á heimasíðu Sérlyfjaskrá. Ef upplýsingar hér stangast á við þær upplýsingar ber að fara eftir SPC texta lyfsins og/eða fylgiseðli.